Fjölrit RALA - 15.08.1993, Qupperneq 11

Fjölrit RALA - 15.08.1993, Qupperneq 11
9 Rflcjandi í gróðurfari eru kvistlendi. iaðar. graslendi og starmóar og slæðingur er á svæðinu af sefmóum og mosabembu. Önnur gróðurlendi eru þar ekki og verður gróðurinn þvx að teljast fábreytilegur. Gróðurfélög kvistlendisins eru grávíðir-krækilyng (Salix callicarpea-Empetrum hermafroditum - Dl), loðvíðir-grávíðir (Salix lanata-S. callicarpea - D3), gulvíðir-grös (Salix phylicifolia-Gramineae - D5) og grasvíðir (Salix herbacea - D6). Gróðurfélög graslendisins eru tvö: hreint graslendi (Gramineae - Hl) og graslendi með smárunnum (H3). Starmóa- gróðurfélagið er aðeins eitt, þ.e. stinnastör-smárunnar (G2). Gróðurfélög mosaþembunnar eru mosaþemba með smárunnum (A4) og mosaþemba með grösum (Rhacomitrium-Gramineae - A5) og sefmóamir eru þursaskegg-smárunnar (E2). Jaðar er eina votlendisgróðurlendi svæðisins en þekxxr umtalsvert land þar sem jarðraki er nægur meðfram ám, lækjum og vötnum. Þar er nær eingöngu um eitt gróðiufélag að ræða - hálmgresi (Calamagrostis neglecta - T3).

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.