Fjölrit RALA - 15.11.2000, Side 24

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Side 24
Túnrækt 1999 16 Tilraun nr. 741-96. Samanburður á yrkjum af hávingli, Þorvaldseyri. Borið var á 18.5. 120 kg N/ha og 25.6. 60 kg N/ha í Græði 6, alls 180 kg N/ha. Uppskera þe., hkg/ha Mt. Skipting 1. sl. Háv. í 1 . sL, % 25.6. 25.8. Alls 3 ára Háv. A.gras Hlgr. 1997 1999 . Boris 37,5 28,6 66,1 73,5 37,1 0,2 0,3 86 98,8 Salten 39,1 27,3 66,4 75,8 38,6 0,4 0,2 76 98,6 . Fure 41,0 28,8 69,8 76,2 40,0 0,7 0,3 80 97,6 . Vigdis 38,2 28,1 66,3 76,2 37,7 0,4 0,1 95 98,8 . Laura 37,6 30,9 68.4 76,5 35,3 1,6 0,6 85 94,1 i. Lifara 39,2 31,1 70,3 77,8 38,2 0,6 0,4 82 97,6 Meðaltal 38,8 29,1 67,9 76,0 37,8 0,6 0,3 84 97,6 Staðalsk. mism. 2,34 1,38 2,72 2,19 2,14 0,46 0,27 5,3 1,11 Þar sem þetta var síðasta ár tilraunarinnar voru sýni tekin úr uppskeru 1. sl., greind í hávingul, annað gras (A.gras) og tvíkímblaða illgresi og skipting uppskerunnar reiknuð. í upphafi tilraunarinnar var þekja hávinguls ekki góð. Með samanburði á hlutdeild hávinguls í 1. sl. 1997 og 1999 má sjá að hávingullinn hefur haft betur í samkeppninni við annan gróður. Jarðvegsýni var tekið við slátt 25.8. og reyndist pH 5,4. Tilraun nr. 741-96. Samanburður á yrkjum af hávingli, Möðruvöllum. Borið á 120 kg N/ha 1.6. í Græði 7. Uppskera þe. hkg/ha 12.7. 1.9. Alls Mt. 2 ára Þekja 12.7., % Boris 61,5 14,5 76,0 80,7 70 Salten 48,4 14,0 62,4 82,0 87 Fure 55,4 12,1 67,5 82,9 83 Vigdis 49,5 13,1 62,6 79,3 70 Laura 47,8 13,2 61,0 76,3 83 Lifara 50,6 20,8 71,4 82,3 77 Meðaltal 52,2 14,6 66,8 80,7 78,3 Staðalsk. mism. 10,0 3,8 12,3 5,05 7,2 Hávingullinn var lengi að koma til eftir erfiðan vetur. Tilraunaskekkja var óeðlilega mikil og eru niðurstöður ársins því ekki teknar inn í meðaltal ára. Við mölun fannst mold í sýni af Lifara í 2. sl. 1997 og því er meðaltal þess yrkis 0,5 hkg/ha lægra en áður hefur birst.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.