Fjölrit RALA - 15.11.2000, Page 34

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Page 34
Smári 1999 26 Tilraun nr. 762-96. Fosfór og kalí á rauðsmára, Korpu. Markmiðið með tilrauninni er að fmna áburðarþörf rauðsmára í blöndu með vallarfoxgrasi. Vorið 1996 var sáð í 72 reiti af rauðsmára, Bjursele, í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi. Áburður við sáningu var 50 kg N/ha í Græði 1A. Áburðarliðir eru 12, (0N, 50N, 100N)x(20P, 40P)*(30K, 70K), og sláttumeðferð tvenns konar á stórreitum. Annars vegar er tvíslegið, við skrið á vallarfoxgrasi og aftur í ágúst. Hins vegar er slegið einu sinni, um 3 vikum eftir skrið. Borið var á 17. maí og slegið annars vegar 1. júlí og 18. ágúst, hins vegar 20. júlí. Árið 1998 kom mikið illgresi í tvíslegna hlutann, en reitimir hafa náð sér nokkuð, þótt uppskera sé rýr. Tvíslegið Gras og smári, hkg/ha 0N 50N 100N Mt. 20P 30K 25,0 33,0 37,1 31,7 - 70K 26,7 34,6 36,2 32,5 40P 30K 32,3 33,7 40,9 35,6 - 70K 25,3 34,9 32,5 30,9 Meðaltal 27,3 34,1 36,7 Staðalsk. mism. 4,42 Smári, hkg/ha Hlutfall smára af heild, % 0N 50N 100N Mt. 0N 50N 100N Mt. 18,6 13,9 11,5 14,7 68 35 27 24 20,0 13,1 9,4 14,2 68 31 22 24 24,8 15,1 12,7 17,5 72 39 28 26 19,9 15,1 11,0 15,3 74 37 29 23 20,8 14,3 11,2 71 36 27 4,26 5,4 Meðaltal 3 ára 1. sláttur 2. sláttur 0N 50N 100N 0N 50N 100N Gras og smári, hkg/ha 12,4 27,0 31,9 12,7 11,0 11,1 Smári, hkg/ha 6,0 5,0 3,8 10,1 8,2 6,9 Smári, % 48 19 12 79 75 62 Einslegið Gras og smári, hkg/ha Smári, hkg/ha Hlutfall smára af heild, 0N 50N 100N Mt. 0N 50N 100N Mt. ON 50N 100N Mt. 20P 30K 51,4 60,8 65,4 59,2 36,4 21,1 18,9 35,3 68 34 28 43 70K 56,1 63,9 67,2 62,4 37,0 23,9 15,6 35,0 64 37 23 41 40P 30K 48,3 61,5 66,7 58,8 33,5 24,0 18,4 34,4 66 38 27 44 70K 50,4 60,9 66,4 59,2 34,4 30,2 15,1 34,9 64 48 23 45 Meðaltal 51,6 61,8 66,4 35,3 24,8 17,0 66 39 25 Staðalsk. mism. 3,32 4,26 6,1 Árin 1997-1999 Gras og smári, hkg/ha Hlutdeild smára, % 0N 50N 100N ON 50N 100N 1997 37,6 65,3 70,2 44 19 13 1998 46,9 72,3 77,0 53 31 22 1999 51,6 61,8 66,4 66 39 25

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.