Fjölrit RALA - 15.11.2000, Page 36

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Page 36
Smári 1999 28 Meðferðarliðir Hefðbundin ræktun, gmnnáburður 30P+50K Lífræn ræktun 1. Adda, hrein 100 N í Kjama 100N í hrossataði 2. Bjursele/Adda 0 N - 3. - 20 N í Kjama (fiskimjöl) 4. - 40 N í Kjama (fískimjöl) 5. - 20 N í hrossataði 20 N í hrossataði 6. - 40 N í hrossataði 40 N í hrossataði 7. - án áburðar án áburðar 8. Bjursele/ Svea 40 N í Kjama 40 N i hrossataði í liðum 3 og 4 í lífrænni ræktun var ætlunin að nota fiskimjöl í stað Kjama, en mistök urðu við áburðardreifmgu þannig að fella þurfti þá liði úr tilrauninni. Uppskera var góð víðast hvar en afar lítið var af smára utan Korpu í hefðbundinni ræktun. í tilraununum með líffænan áburð vegnaði smáranum betur, en þar var grassprettan ekki eins mikil. Þetta var í samræmi við mat á reitunum haustið 1998. Smárinn hafði víða ekki náð sér á strik. Hefðbundin ræktun Uppskera alls, hkg/ha Grænahlíð Deildartunga Belgsholt V-Reynir Korpa 1. Adda, hrein 100 N 103,8 91,7 69,5 67,3 47,7 2. Bjursele/Adda 0 N 85,8 69,5 57,2 45,6 56,2 3. 20 N 78,3 66,4 64,2 63,7 60,4 4. 40 N 89,3 72,6 64,4 66,8 65,7 5. 20 N, tað 88,4 81,3 58,0 53,2 54,3 6. 40 N, tað 85,1 73,5 60,2 58,5 57,2 7. án áburðar - - - - 54,0 8. Bjursele/ Svea 40 N 121,9 80,7 71,6 61,7 80,8 Bjursele/Adda, mt. 1. sláttur 72,2 65,5 55,0 47,6 37,1 - 2. sláttur 13,2 7,2 5,8 10,0 20,9 Bjursele/Svea 1. sláttur 96,2 70,3 64,0 50,2 58,8 - 2. sláttur 25,7 10,4 7,6 11,5 22,0 Adda, hrein 1. sláttur 87,4 84,6 63,3 58,3 45,2 - 2. sláttur 16,4 7,1 6,2 9,0 2,5 Hlutur smára í uppskeru, % Bjursele/Adda, mt. 1. sláttur 1 3 4 4 55 - 2. sláttur 3 15 9 10 90 Bjursele/Svea 1. sláttur <1 2 <1 4 40 - 2. sláttur 1 6 16 9 65

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.