Fjölrit RALA - 15.11.2000, Page 37

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Page 37
29 Smári 1999 Lífræn ræktun Uppskera alls, hkg/ha V-Pétursey Þórisholt Háls 1. Adda, hrein 100 N 23,0 27,1 49,5 5. 20 N, tað 18,5 26,4 39,0 6. 40 N, tað 29,0 27,8 41,5 7. Bjursele/Adda án áburðar 18,0 14,5 29,1 8. Bjursele/ Svea 40 N 35,1 60,2 - Bjursele/Adda, mt. 1. sláttur 25,6 19,4 29,0 - 2. sláttur 14,1 15,7 14,4 Bjursele/Svea 1. sláttur 20,9 51,1 - - 2. sláttur 14,2 9,1 - Adda, hrein 1. sláttur 21,1 22,5 33,0 - 2. sláttur 1,9 4,6 16,5 Hlutur smára í uppskeru, % Bjursele/Adda, mt. 1. sláttur 12 4 1 - 2. sláttur 42 27 2 Bjursele/Svea 1. sláttur 18 4 - - 2. sláttur 65 13 - Reiknað er með að halda áfram með tilraunina í Deildartungu, Pétursey, Þórisholti og á Korpu. Sáð var vorið 1999 til nýrrar tilraunar í Stóra Armóti, sem leit þokkalega út að hausti. Tilraun nr. 751-95 og 751-97. Fosfór og kalí á hvítsmára, Korpu. Vorið 1995 var sáð hvítsmára í blöndu með vallarsveifgrasi annars vegar og vallarfoxgrasi hins vegar. Sáð var í tvo stóra reiti, um 380 nr hvom, til að leggja út áburðar- og sláttutilraun ári síðar. Vorið 1996 var vallarfoxgrashlutinn afar fallegur, en sveifgrashlutinn nokkuð gisinn og skellóttur. Akveðið var að sá í skellumar og geyma þann hluta eitt ár til, en lögð var út tilraun á vallarfoxgrashlutann. Vorið 1997 var lögð út tilraun á sveifgrashlutann. Sláttumeðferð er þrenns konar og áburðarliðir 4. Reitastærð er 10 m2 endurtekningar 3. Borið á 17. maí. Auk mismunandi skammta af fosfór og kalí fá allir reitir 20 kg N/ha í Kjama að vori og sama skammt milli slátta, samtals því 60-80 kg N/ha. Sláttumeðferð: a) Tíður sláttur, 16. júní, 7. júlí, 27. júlí og 19. ágúst. b) Sumarsláttur, 28. júní, 19. júlí og 9. ágúst. c) Síðsumarsláttur, 7. júlí, 27. júlí og 19. ágúst.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.