Fjölrit RALA - 15.11.2000, Blaðsíða 69

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Blaðsíða 69
61 Fræ/Skaðvaldar 1999 Frærækt (132-1144) Fræ var hirt úr fjölgunarreitum og hnausasöfnum í Gunnarsholti og á Geitasandi. Fræ fékkst úr reitum með Tuma beringspunti, Teiti snarrót og RlFr9101 túnvingli. Af hnausum fékkst fræ af Tuma, Teiti, RlFr8901 (grænlenskur túnvingull), Sturluvingli og vallarfoxgras- stofnunum Öddu og Korpu. Farin er af stað endumýjun á stofnfræi þeirra yrkja, sem RALA varðveitir og ber ábyrgð á. Kynbótafræ og stofnfræ verður allt ræktað á Korpu, nema stofnffæ af vallarfoxgrasi verður að rækta erlendis. Þau yrki, sem valin voru em vallarfoxgrasyrkin Adda og Korpa; sveifgrasyrkin Eiríkur rauði og RlPop8904; túnvingulsyrkin Leifúr heppm (RlFr8901) og Sturluvingull; Tumi beringspuntur og Teitur snarrót. Sumarið 1999 var aukið við hnausasöfn af Teiti og Eiríki rauða og bætt við safni af Leifi heppna. Um haustið var tekið ffæ úr hnausunum ffá 1998 af Tuma, Teit og Eiríki rauða. Ræktun fræs af íslenskri gulrófu (132-9386) Vinna við verkefnið hófst vorið 1999. Verkefnið snýst um íslenska gulrófústofna sem em í eigu RALA. Markmiðið er að koma þeim í notkun og eins að að vélvæða ffæræktina. Verkefnið var tvíþætt í ár. Annars vegar var sáð rófuffæi af tveimur RALAstofiium á Hrauni í Ölfusi og valdar þar í haust um 1000 ffæmæður til notkunar næsta ár. Hins vegar var gerð forkönnun á ffærækt utanhúss. Til þess vom settar út 260 ffæmæður af norska yrkinu Vige á Korpu og fræið skorið með vél í haust. Niðurstöður úr þeirri könnun fara hér á eftir. Fræmæður vom teknar úr geymslu 3.5. og settar í mold sama dag. Þéttleiki var 4 rófur á m2-. Áburður var nálægt 1200 kg af Græði 1A og 20 kg af Bóraxi á hektara. Rófúmar lifhuðu ekki fyrr en undir lok maí. Fyrstu blóm sáust í júnílok. Yfirvöxturinn stóð fúrðu vel þrátt fyrir rigningartíð og myglaði ekki. Fræið var skorið 1.10. Fræuppskera Fullstórt fræ Smælki Þúsundkom 2,5 g 1,7 g Fræ af 260 rófum 350 g 1930 g Fræárófu 1,3 g 7,4 g Fræ á hektara 54 kg 297 kg Alls 2280 g 8,8 g 351 kg Sjá má að ffæið hefúr ekki verið vel þroskað. Reynt verður að bæta úr því næsta ár með því að taka rófúr úr geymslu í aprílbyrjun og flýta auk þess niðursetningunni sem kostur er. Fræverkun (132-1170) Allt fræ sem safnað er af starfsmönnum RALA er hreinsað i ffæhreinsunarbúnaði, sem nú hefur verið komið fyrir á Korpu. Rófuffæ var hreinsað fyrir ffæræktarbónda. Frærannsóknir (161-1105) Gæðaprófanir á sáðvöm vom með hefðbundnum hætti á Möðmvöllum. Prófanir em til þess að votta spímnarhæfni og hreinleika sáðvöm, sem framleidd er hér á landi og ætluð er til sölu. Einnig kemur til prófunar innflutt sáðvara, sem hefur úrelt gæðavottorð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.