Fjölrit RALA - 15.11.2000, Qupperneq 72

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Qupperneq 72
Möðruvellir 1999 64 vorið voru orðnar litlar var tekin sú ákvörðun að seinka örlítið slætti og tvíslá flest túnin til þess að tryggja nægjanlegt hey. Til að ákvarða heyfeng eru að jafnaði 10 þurrheysbaggar og 4 rúllur vigtaðar af hverri spildu og slætti og um leið tekin sýni til þurrefnisákvörðunar og efnagreininga. Heyfengur veginn við hlöðudyr á Möðruvöllum sumarið 1999 Þurrefni Þurrvigt/einingu Fjöldi Uppskera þe. % s* kg s eininga tonn % af heild Þurrheysbaggar 1. sláttur 72 15 13 2 914 11,9 4 Rúllur 1. sláttur 67 10 272 31 807 214,1 70 Rúllur 2. sláttur 59 11 298 40 246 72,5 24 Grænfóður 14 5 125 32 65 7,6 2 Alls 2032 306,1 * s = staðalfrávik (milli túna) Heyskapur hófst þann 23. júní og fór ffemur hægt af stað vegna rólegrar sprettu framan af af völdum kals og vorkulda. Þegar á leið rættist verulega úr sprettunni og fyrri slætti lauk 20. júlí. Seinni sláttur hófst 30. júlí og lauk 14. september. Heildamppskera var vel yfir meðallagi. Hirtir vom 914 þurrheysbaggar og 1118 rúllur eða 3061 hestburður þurrefois alls. Hefur aldrei eins lítið verið heyjað í þurrhey á Möðmvöllum og var það einungis um 4% af heildarheyfeng. Vegin uppskera ræktaðs lands á Möðruvöllum sumarið 1999 ha kg þe./ha FE/ha FE/kg þe. l.sláttur 69,3 3.264 2.388 0,73 -staðalfrávik (milli túna) 1.046 1.179 0,07 2.sláttur 52,0 1.325 1.011 0,76 -staðalfrávik (milli túna) 661 509 0,05 Grænfóður (bygg og haffar) 2,4 3.240 2663 0,82 -staðalfrávik (milli sláttutíma) 621 481 0,07 Beit * 22,7 1.748 1.574 0,9 -staðalfrávik (milli túna) 1.218 1.096 - Vegið alls 77,7 4.453 3.384 0,76 1.458 1.107 0,08 * Beitin er áætluð útfrá fóðurþörf kúnna miðað við nyt, áætlaða meðallífþyngd, 10% álag á viðhaldsþarfir og 94% fóðumýtni. Vegin meðaluppskera af hektara var sú mesta sem mælst hefur, um 45 hestburðir þurrefnis, eða um 3400 FE. Þetta stafar fyrst og fremst af mun hærra hlutfalli túna sem vora tvíslegin, eða 75% miðað við t.d. 32% árið 1998. Hins vegar var fóðurgildið, sérstaklega m.t.t. orkunnar, talsvert undir meðallagi vegna seinkunar á slætti og sinu og leirs í engjaheyjum. Breytileiki í uppskeru milli túna er mikill, eins og sést á staðalffávikum, og fer það fyrst og ffemst effir því hvemig túnin em nýtt. Einnig hefur náttúmleg fijósemi landsins og tegund fóðuijurta þama nokkur áhrif. Aldrei þessu vant vom það ekki vallarfoxgrastúnin sem gáfu mestu uppskemna heldur gömul valllendistún, þar sem háliðagras er ríkjandi, að jafnaði um 65 hkg þurrefnis/ha. Vallarfoxgrasi var sáð með bæði byggi og vetrarhöffum sem skjólsáð. Þetta var slegið í tveimur hlutum. Þann 5. ágúst var byggið og hluti af blöndu af byggi og höfmrn slegið og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.