Rit Búvísindadeildar - 20.11.1995, Side 12

Rit Búvísindadeildar - 20.11.1995, Side 12
1. tafla. Yflrlit yfir tílraunaaðstæður - I, II og III Tilraun I Tilraun II Tilraun III Slegið, dags. 2.júlí 14.júlí 20.júlí kl. 10.30-12 9.40-10.10 11-12 ROcjandi grasteg.: V.sveifgr.(30-40%) Snarrót(35%) Snarrót (30-40%) Snairót (30%) V.sveifgr.(30%) Llngresi (20-25%) Áætluð Knjál.gr.(15%) V.foxgr.(20%) V.sveifgr.(30-40%) uppskera, kgþe./ha 3100-3300 Veðurfar á tilraunaskeiðum: 4600 4600-4800 Meðalhiti, °C 8,9 12,8 12,6 Meðalloftraki, % 76 64 80 Meðalvindhraði, m/s 3,6 4,9 4,3 Sólfar, % * 10 88 33 Heiðbitta, % ** 11 58 41 Úrkoma, mm *** 0,0 - 0,0 * Sólfar táknar hve oft á tilraunaskeiði taldist sólskin á daglegu athugunartimunum þremur; ** Heiðbirta er (100 - skýjahula,%) á sömu athugunartlmum og á sama tímabili; *** 0,0 táknar að úrkomu varð vart en hún mældist ekki; -: úrkomu varð ekki vart. e. Viðbótarathuganir. Auk tilraunanna voru gerðar viðbótarathuganir á áhrifum knosunar, þar sem m.a. voru mæld áhrif hennar í hreinum grastegundum. Einnig var prófað hvort spara mætti með öllu snúning heysins í því skyni að einfalda vinnu við votheysöflun í einsýnu tíðarfari þar sem nokkurrar forþurrkunar er krafist. Þessar athuganir voru gerðar á minni reitum en tilraunimar. Endurtekningar voru ekki aðrar en þær að tvö heysýni voru jafnan tekin úr hveijum reit (athugunarlið). Vinnubrögð og meðferð heysýna var að öðru leyti eins og að ffaman er lýst en 2. tafla gefur yfirlit yfir athugunaraðstæður. 2. tafla. Yfirlit yfír athugunaraðstæður - A og B Athugun A Athugun B Slegið, dags. 14.júlí 15.júlí kl. 10.10-10.40 17.30-18.10 ROcjandi grasteg.: V.foxgr.(>95%) Beringsp./V.foxgr./V.i uppskera, kg þe./ha Veðurfar á athugunarskeiðum: 6200-6400 8700/6200/5900 Meðalhiti, °C 13,1 12,1 Meðalloftraki, % 64 68 Meðalvindhraði, m/s 4,7 4,2 Sólfar, % * 100 50 Ileiðbirta, % 75 53 Úrkoma, mm - - * Sjá athugasemdir við 1. töflu; f athugun B voru grastegundimar þijár einráðar hver á sfnum reit, nema hvað vottur var af snarrótarpunti í vallaisveifgrassreitnum. 7

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.