Rit Búvísindadeildar - 20.11.1995, Qupperneq 16

Rit Búvísindadeildar - 20.11.1995, Qupperneq 16
 Aðhvarfslflcingar eru birtar í 4. töflu. Þar er slegið saman gildum í tilraun I og II sem voru sömu gerðar, en gildin fyrir tilraun III reiknuð sér. 4. tafla. Tengsl heyþurrks, AEt, og þurrkstigs heysins (ÞE) Meðferð heysins aðhvaifslíking r2 n P Tilraun Iog II: Óknosað - snúið strax ÞE = 19,67 + 3,605 AEt 0,991 12 P<0,001 Óknosað - snúið 4 klst síðar ÞE = 17,81 + 3,607 AEt 0,986 12 P<0,001 Knosað - snúið strax ÞE = 20,47 + 4,229 AEt 0,978 12 P<0,001 Knosað - snúið 4 klst slðar ÞE = 18,95 + 4,395 AEt 0,976 12 P<0,001 Tilraun III: Óknosað - snúið strax ÞE = 25,24 + 5,753 AEt 0,990 4 P<0,01 Krone - knosað, snúið stiax ÞE = 28,83 + 7,032 AEt 0,980 4 P<0,01 Deutz-Fahr - knosað, snúið strax ÞE = 26,47 + 7,244 AEt 0,998 4 P<0,001 Samband þurrkstigs og heyþurrks, eins og hann er skilgreindur hér, virðist mjög sterkt, fyrir þurrkstigsbilið frá 20% upp undir 60-65% (sjá 1. mynd). Við efstu mörkin virðist dreifing hnitanna benda til að línan taki að beygja af. Heyið er þá farið að halda fastar í raka sinn og virðist þurfa hlutfallslega sterkari þurrk en áður til þess að hækka þurrkstig þess. Töluvert hraðari þurrkun náðist í tilraun III en hinum tveimur. Kann þar m.a. að muna um hve heyið í III var þurrara við sláttinn en í hinum tveimur, sjá 3. töflu. Reyna má reglumar (4. töflu til þess að finna áhrif mismunandi meðferðar á lengd þurrkunartíma heys í mismunandi tíðarfari. Hefur það verið gert sem dæmi í 5. töflu þar sem byggt er á niðurstöðum tilrauna I og II. Meðaltal eimhungurs lofts (kPa) á virkum þurrkunartíma í tilraununum þremur var haft til viðmiðunar. Góður þurrkur er talinn einu fráviksbili ofar, (X+s) en lélegur þurrkur einu neðar, (x-s). Miðað er við þrenn hirðingarstig heysins: 40% (R), 50% (SR) og 60% þe. 5. tafla. Áhrif meðferðar á reiknaðan þurrkunartíma heys á velli, klst Óknosað Knosað Hirðingarstig, þe. % snúið strax fríður þurrkur 40 10 50 15 60 20 meðal þurrkur 40 15 50 23 60 30 léleeur burrkur 40 30 50 44 60 59 sn e. 4 klst snúið strax sn. e. 4 klst. 11 8 9 16 13 13 21 17 17 17 12 13 24 19 19 32 25 25 32 24 25 47 37 37 62 49 49 11

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.