Rit Búvísindadeildar - 20.11.1995, Qupperneq 30

Rit Búvísindadeildar - 20.11.1995, Qupperneq 30
Potkanski 1991). Þá hefur hún reynst minnka við forþurrkun heysins (Playne og McDonald 1966). Bufferhæfni heysins í tilraununum tveimur var mæld. Við slátt reyndist hún vera þessi (mE/100 g þe.): Tilraun I Tilraun 11 slegiðkl. 10-11 33,0 21,2 slegið kl. 21-22 28,6 18,0 Samanborið við erlendar mælingar eru þetta fremur lágar tölur, einkum í tilraun n. Heyið ætti þvf að vera mjög vel fallið til votheysgerðar. Þá virðist geta verið um dægursveiflur bufferhæfni heysins að ræða, gagnstætt því sem áður hefur verið haldið fram (Greenhill 1964), því í báðum tilraunum mældist hún h.u.b. 9% minni að kvöldi en morgni. Bufferhæfnin fylgdi að nokkru breytingum á þurrefni heysins, þannig að hún féll upp að vissu þurrkstigi heysins en steig sfðan við frekari þurrkun. Marktæk fylgni þessara þátta með annarrar gráðu aðhvarfi reyndist þó aðeins vera í a-lið. 4. mynd sýnir dreifingu gilda a-liðar úr báðum tilraununum. Þurrefnl, % 4. mynd. Áhrif þurrefnis á bufferhæfni heysins (a-liður). Lýsa má samhengi þurrefnis (x) og bufferhæfni (y) f a-lið þannig: y = 61,2 - 2,06 x + 0,027x2 R2 = 0,49 P<0,05 n = 12; Lágmark bufferhæfni heysins, fundið með því að setja ðy/ðx = 0, er við 38% þurrefni. Sambærilegar tölur fyrir aðra liði tiliaunaiinnar reyndust vera þessar: b. sl. að morgni, sn. e. 3 klst 48% R2 = 0,48 (n=12) c. sl. að morgni, sn. e. 6 klst 44% R2 = 0,44 (n=12) b. sl. að kvöldi, sn. strax 28% R2 = 0,64 (n=7) b. sl. að kvöldi, sn. e. 12 klst 27% R2 = 0,55 (n=7) Yfir fyrsta þurrkdaginn féll bufferhæfni heysins í a-, b- og c-liðum, en hvað minnst í þeim síðastnefnda. Á sambærilegu þurrefnisbili steig hins vegar bufferhæfni heysins, sem slegið var að kvöldi, til muna. Lítill munur reyndist vera á bufferhæfni heysins úr a-, b- og c-liðum; lágmarksgildið varð 21-22 mE/100 g þe. við 40-45% þe. Nú hefur forþurrkun heys til verkunar í 25

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.