Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1970, Blaðsíða 124

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1970, Blaðsíða 124
122 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Alls voru til upplýsingar úr 111 af þessum æxlunum úr skipulögðum tilraun- um og söfnuðum gögnum úr ærbókum. í töflu 9 eru niðurstöðurnar flokkaðar eftir arfgerð hrúta og arfgerðir áa eru undirflokkun. Við hverja arfgerð áa eru lörnbin síðan flokkuð eftir litanúmeri. I töflu 9 eru alls upplýsingar um lit á B452 lömbum, og at þessum lömbum eru aðeins 23 eða 0.67% með aðra liti en við var búizt. Gerð er sérstök grein fyrir hverju einstöku tilfelli af óvæntum litum. Kemur þar í Ijós, að þrjú af þessum óvæntu tilfellum má skýra með tveimur stökkbreyt- ingum, þar sem Ax hefur stökkbreytzt í A5 í öðru tilvikinu, en Ag stökkbreytzt í A2 í hinu tilvikinu. Hin dæmin geta öll stafað af rangri skráningu á foreldrum eða rangri litalýsingu. Lýst er fyrirbæri, þar sem rnórauð ær átti tvö lömb, hvítt og móbotnótt, sem sannanlega voru sitt undan hvorum hrút, öðrum hvítum, en hinum svartbotn- óttum. Þá er lýst brotalit (colour mosaicism) í ljósgráum hrút. Með afkvæmaprótun á hrútnum kom í ljós, að arfgerð hans á okfrumustigi hafði verið A4Ag, en A4-erfðavísirinn hafði stökkbreytzt í A4 í einni frumu á 4-frumu eða 8-frumu stigi fóstursins. VI. kafli. TÖLFRÆÐILEGT MAT Á FUNDNUM KLOFNINGS- HLUTFÖLLUM í A-SÆTINU í þessum kafla er því lýst, hvernig tölfræðilegt mat var lagt á klofningshlut- föllin, sem fundust og sýnd eru í töflu 9. Fundin var aðferð til að leggja mat á það, á grundvelli talnanna í töflu 9, hversu vel erfðavísar foreldranna skiluðu sér í afkvæmunum. Var hér um hlut- fallslegt mat að ræða, þannig að heimtur erfðavísanna A4, A2, A3 og A4 voru bornar saman við heimtur erfðavísisins Ag rneðal afkvæmanna. Mat þetta sýndi, að erfðavísirinn A2 kom sjaldnar fram meðal afkvæmanna heldur en búast mátti við. Vanhöldin voru ekki raunhæf fyrir hvort kyn for- eldra um sig, en voru raunhæf (P < 0.05), þegar bæði kynin voru tekin saman. Þessi vanhöld á A2 komu líka fram í gögnum, sem ekki eru tekin með í töflu 9. Æxlanir þær í töflu 9, þar sem báðir foreldrar voru arfblendnir fyrir hvítum lit, gáfu klofningshlutföll, sem voru svo nærri réttum hlutföllum, að rnjög litlar líkur voru á að fá svo gott samræmi (x2-s = 0.2644; 0.99 > P > 0.98. Þetta óvenju- lega góða samræmi fannst, þegar slegið var saman útkomum úr andstæðum (reciprocal) æxlunum og þar sem einlembingar og tvílembingar, hrútar og gimbrar, voru líka tekin saman. Þegar 16,826 lömb með þekkta liti voru flokkuð eftir kyni í hvít og rnislit lömb, kom í Ijós, að raunhæft hærra hlutfall var af hvítum lömbum meðal hrúta en gimbra (x2i — 7.196; 0.01 > P > 0.001). Þessi munur milli kynja var óháður því, hvort lömbin voru einlembingar eða tvílembingar. Hlutfall hvítra lamba var líka hærra meðal einlembinga heldur en tvílembinga (x24 — 119.624; P < 0.001). Enginn munur á kynhlutfalli fannst milli mismunandi tegunda af mislit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.