Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1970, Síða 125

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1970, Síða 125
COLOUR INHERITANCE IN ICELANDIC SHEEP 123 Þá kom ennfremur í Ijós, að litur ærinnar hafði mikil og háraunhæf áhrif á frjósemi. Hvítar ær, tveggja, jrriggja og fjögra vetra, gáfu í sömu röð 0.132, 0.176 og 0.134 lömbum færra á hverja pörun en mislitar ær á sama aldri á sömu bæjum sömu ár. Fjöldi lamba eftir á, sem bar, var líka raunhæft lægri hjá hvítum tvævetlum en hjá mislitum tvævetlum. Enginn munur fannst á frjósemi hvítra áa eftir því, hvort þær voru arfblendnar eða arfhreinar fyrir hvítum lit, og enginn munur fannst á frjósemi mislitra áa eftir því, hvaða litur var á þeim. Gráar ær voru jafnfrjósamar öðrum mislitum ám, þannig að ekki var hægt að kenna fósturdauða um vanheimtur á lömbum með A2 erfða- vísinn. Raunhæft fleiri lömb fengust úr hverri pörun hjá tvævetlum, sent haldið hafði verið undir mislita hrúta, heldur en þegar hrútarnir voru hvítir, þar sem hvítir hrútar gáfu 0.080 lömbum færra úr hverri pörun en mislitir hrút- ar. Þetta fyrirbæri fannst ekki hjá þriggja né fjögra vetra ám. Engin sam- virk áhrif fundust milli litar á ám og litar á hrútum á frjósemi. Engin áhrif fundust af lit foreldra á lambavanhöld til 6—8 vikna aldurs. Þegar einlembingar og tvílembingar voru flokkaðir eftir kyni og lit (í hvítt og mislitt) kom fram raunhæft frávik frá væntanlegum hlutföllum í mörgum pörunum. Frávikin komu í ljós bæði hjá hvítum og mislitum ám. Metin voru gildi á þremur mælistærðum (parameters), sem skýrðu frávikin á grundvelli frjóvgunarsamkeppni og misjafns fósturdauða. Þessar stærðir voru metnar fyrir æxlanir, þar sem allar arfgerðir með erfðavísana Ax og A5 komu fyrir, og allar stærðirnar sýndu raunhæf áhrif á klofningshlutföllin. — Mælistærðirnar voru: UT = yfirburðir sáðfrumna með erfðavísi Aj yfir sáðírumur með erfðavísi Ag (P < 0.01); vT = yfirburðir sáðfrumna með erfðavísi Ag og X litninginn yfir öðr- um sáðfrumum í pörunum hvítra áa (P<0.01); og s = fósturdauði hvítra fóstra í hvítum ám umfram önnur fóstur (P < 0.05). Mælistærðirnar uT og vT voru aðeins raunhæfar fyrir tvílembinga, en s var metin sameiginlega fyrir einlemh- inga og tvílembinga. Arfhrein hvít lömb reyndust hafa raunhæft minna magn af gulum lit við fæðingu en arfblendin hvít lömb (P < 0.05). Arfhrein grá lömb reyndust langflest vera Ijósgrá með einkunnir 1 og 2 fyrir gráan lit við fæðingu, en arfblendin grá lömb aftur á móti oftast dökkgrá með einkunnir 6 og 7. Engin merki fundust þess, að hlutfallið á milli arfhreinna og arfblendinna grárra lamba viki frá því, sem búizt var við. Tvær mælistærðir fyrir frjóvgunarsamkeppni, p og q, voru metnar á grund- velii æxlananna A2A5 X A2A5, A2A5 X A5Ag og A5A5 X A2A5. p, líkurnar fyrir frjóvgun með sáðfrumu með erfðavísinum A2, reiknuðust vera 0.408 ± 0.041, og q, líkurnar fyrir því, að erfðavísirinn A2 komi fram í afkvæmi, þegar A2Ag egg frjóvgast með Ag sáðfrumu, reiknuðust vera 0.420 ± 0.041. Þessar tvær mælistærðir gátu skýrt háraunhæft hlutfall af frávikum frá væntanlegum klofn- ingshlutföllum í ofannefndum æxlunum (x22 = 9-999; P < 0.01). Þegar gert hafði verið fyrir áhrifum þessara mælistærða, voru engar óskýrðar sveiflur (X2! = 0.039; 0.090 > P > 0.80). Tíðni einstakra A-erfðavísa var metin meðal afkvæma 547 hvítra áa, sem lraldið hafði verið undir svarta og mórauða (AgAg) hrúta. Tíðni erfðavísanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.