Harmonikublaðið - 01.05.2017, Qupperneq 7

Harmonikublaðið - 01.05.2017, Qupperneq 7
Eddi Kaaber, pappajazz ogAlli Isjjörð. Allt vanir menn Hekla og Ingunn kunnu vel við síg d sviðinu í Iðnó Skottís tekinn með stæl Flemming, Þorkell, Þórleifur, Þórir, Palli og Benjamin slógu d létta strengi það var því sex manna hljómsveit sem lauk skemmtuninni. Var ekki annað að heyra, en vel færi á með þeim, þó aldursmunurinn væri nálægt sextíu árum. Næst á dagskrá er harmonikudagurinn 6. maí. Þá munu félagar í FHUR leika víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Hljómsveit FHUR leggur nú lokahönd á undirbúning vegna tónleikanna í landsmótinu, en þangað munu félagar fjölmenna og skemmta sér með öðrum harmoniku- unnendum á landinu. Verða þar margir fagnaðarfundir. Texti: FriSjón Hallgrímsson. Myndir: SigurSur HarSarson Úrval af nýjum og notuðum harmonikum /®, BORSINl/ J'f-úí£a£/xz ct^íipa zeRO sfiiie ^ofyvCLrvlr POLVER.INI Q £fo/rílvncu/> iiiiyjjijjiiiiii Fisitalia frábærar harmonikur á góðu verði Zero Sette 120 bassa kr. 590.000,- Scandalli 120 bassa kr. 48.000,- United Artists 120 bassa kr. 60.000.- aukahiuti FRONTANELINI 120 bassa kr. 35.000,- Viktoria 120 bassa kr. 290.000,- lillilJ TDNAR Akureyri: Mosateig 5 Reykjavík: Álfalandi 7 Sími 462 1520 & 660 1648 Sími 568 3670 & 824 7610 Victoria 120 bassa kr. 160.000.- Accordiana 120 bassa kr. 160.000.- Eigum einnig ólar og 7

x

Harmonikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.