Harmonikublaðið - 01.05.2017, Side 25

Harmonikublaðið - 01.05.2017, Side 25
 „Nú er lag; á Borg“ Hin árleg'a harmonikuhátíð FHUR verður haldin á Borg í Grímsnesi um verslunarmannahelgina 4.-7. ág*úst Á Borg- eru góð hjólhýsastæði, stór danssalur, glæsileg sundlaug, verslun, g-óðir harmoniku- leikarar og vonandi jafn gott veður. Glæsileg dagskrá alla helgina, dansleikir, tónleikar, markaður, harmonikukynning EG tóna og ýmislegt fleira. Félag harmonikuunnenda í Reykjavík Símar 894 2322, 696 6422 694 1650 Héraðsbuar á faraldsfæti Það hefur ýmislegt verið brallað í vetur og meira stendur til. Við höfum spilað reglulega á miðvikudagskvöldum í Hlymsdölum, félagsaðstöðu eldri borgara á Héraði. Þar eru Eskifirði til dvalar á Selhóteli við Mývatn. Dvölin kallast „Vordægur“ og er þetta í annað sinn sem farið hefur verið héðan að austan norður á þessum árstíma. Dvalið var við Löng hefð er fýrir harmonikudansleik í Valaskjálfá Egilsstöðum síðsumars eða síðustu helgina í ágúst. I ár verður ballið að kvöldi laugardagsinn 26. ágúst. Félagar okkar úr Félagarnir í vorfríinu á Mývatni. Fremri röí: Anna Fljaltadóttir, Bogi Ragnarsson, Sveinn Leikskólabörnin á EgilsstöSum hlusta afathygli á félagana í HFH Vilhjálmsson, Bjarki Friðgeirsson. Aftari röð: Kristján frá Gilhaga, Jón Sigfússon, Gylfi Björnsson, Astafrá Snœhvammi dansaðir gömludansarnir. Á þorradag var spilað í leikskólunum Skógarlöndun og Tjarnarlöndum sem eru á Egilsstöðum. Þar var mikið fjör. Þangað mættu dansarar í þjóðbúningum og dönsuðu með börnunum. Svo var farið með harmonikurnar í hj úkrunarheimilið Dyngju á Egilsstöðum og spiluð þorralög fyrir vistmenn. I apríl fóru félagar í félögum eldri borgara á Héraði og Mývatn í fimm nætur. Félagar í HFH spiluðu fyrir dansi á kvöldin og þótti þeim takst vel upp. HFH hefur lengi tekið virkan þátt í viðburðum á harmonikudaginn sem ber upp á 6. maí þetta árið. Til stendur í ár eins og undanfarin ár að spila í nokkrum verslunum og á sjúkrahúsinu. Munu þrír til fjórir félagsmenn taka þátt í þessu verkefni. Harmonikufélagi Þingeyinga eru væntanlegir að norðan til að spila með okkur eins og oftast áður. Þessi síðsumardansleikur hefur verið fastur liður í starfsemi félagsins frá stofnun þess 1984. Dansleikir þessir hafa alltaf verið vel sóttir og skipa fastan sess í menningarlífi á Héraði. Fyrir hönd Harnonikufélags Héraðsbiía Jón Sigfússon / Myndir:Jón Sigfússon 25

x

Harmonikublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.