Harmonikublaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 12
Veturinn hjá Félagi
harmonikuunnenda í Reykjavík
Nýju ári var fagnað með dansleik þann 6.
janúar. Til að leika íyrir dansi voru fengin þau
Sveinn Sigurjónsson, sem hóf leikinn á
tilsettum tíma ásamt Hreini Vilhjálmssyni,
sem aldrei þessu vant lék á harmoniku. Þeim
til fulltingis voru síðan Jón Guðmundson á
gítar, Jónas Pétur Bjarnason á bassa og
Guðmundur Steingrímsson á trommur. Þeir
hituðu mannskapinn vel upp áður en hinar
borgarbúar með seina kveikju. Eftir að hafa
snætt gómsætan þorramat frá Magga Margeirs
var tekið til við gamanmál og fjöldasöng, auk
þess sem hinar skemmtilegu Gleðikonur léku
nokkur vel valin lög úr sínu lagasafni.
Gleðikonur er nafn á hljómveit, sem ekki leikur
hefðbundna harmonikutónlist, heldur
Kletzmertónlist. Leiðtogi hópsins er Linda
Björk Guðmundsdóttir, harmonikuleikari og
breiðu brosi eftir miðasöluna og happadrættið,
Hreinn Vilhjálmsson sá um bassann og
Guðmundur Steingríms trommaði. Sigurður
Alfonsson tók síðan við eftir hæfilegan tíma
og Sveinn Sigurjónsson leysti hann svo af.
Erlingur Helgason sló botninn í skemmtunina
um eitt leytið og hurfu gestir til síns heima
sáttir með kvöldið. Þorrablótið var mikil
andleg búbót, eftir lélega aðsókn fram að því.
vinsælu harmonikuprinsessur Hildur Petra og
Vigdís Jónsdóttir tóku við. Þær nutu sömu
meðspilara og luku ballinu þegar nóg þótti
komið. Þrátt fýrir þetta einvala lið var mæting
langt undir væntingum og menn orðnir
verulega áhyggjufullir með framhaldið. Orlítið
hýrnaði þó yfir, þegar aðsókn á Þorrablótið
þann 3. febrúar fór framúr björtustu vonum.
Var jafnvel farið að skrá fólk á biðlista viku
áður, en sæti eru fýrir 152 manns í
Breiðfirðingabúð. Var hann orðinn býsna
langur þegar dagurinn rann upp. Margir af
landsbyggðinni höfðu skráð sig, en
leiðindaveður varð til þess að þeir heltust úr
lestinni á síðustu stundu og gekk þá á
biðlistann í samræmi en allir þar voru
12
söngvari, sem áður starfaði með
Harmonikuunnendum í Eyjafirði, ættuð af
Ströndum. Auk hennar eru þær Helga
Thoroddsen á klarinett, Elísabet Thoroddsen
á banjolele, Salka Guðmundsdóttir á slagverk
og Páll Armann Pálsson á kontrabassa. Var
gerður góður rómur að þeirra þætti, enda mjög
skemmtilegur. Aður en dansinn var stiginn
hófst sala á happadrættismiðum og þrátt fýrir
aukinn miðafjölda frá fyrri árum seldist allt
upp og var eftirspurn meiri en framboð. Þá
steig varaformaður félagsins Hilmar H jartarson
á svið ásamt Lindu Björk, sem hljóp í skarðið
fyrir hinn Vindbelginn, undirritaðan, sem var
handlama. Meðleikarar voru þeir Haukur
Ingibergsson gjaldkeri félagsins, sem skartaði
Næst var blásið til dansleiks 10. mars og var
aðsókn svipuð og verið hafði fram að
Þorrablóti. Þó bætti örlítið úr skák að
skaftfellskur kór sem var á kóramóti í
höfuðstaðnum mætti á langferðabíl og bætti
aðsóknina verulega. Formaður SÍHU hóf
leikinn ásamt Reyni Jónassyni. Þá steig á sviðið
kvennasveit FHUR, sem skipuð er þeim
Elísabetu Einarsdóttur, Gyðu
Guðmundsdóttur, Ásgerði Jónsdóttur,
Halldóru Bjarnadóttur og Úlfhildi
Grímsdóttur. Var þetta frumraun þeirra á
dansleik og ástæða til að reikna með meiru í
framtíðinni, enda frammistaðan með ágætum.
Pétur Bjarnason sá um bassaleikinn með
kvennasveitinni og Eggert Kristinsson