Harmonikublaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 20
IÞAGOMLUGOÐU...
Að þessu sinni kíkjum við í 3.tbl. annars árgangs
Harmonikunnar frá því í maí 1988. Hér er um
forvitnilegan hlut að ræða sem aldrei fellur úr gildi. Birt
með góðfúslegu leyfi Hilmars og Þorsteins Rúnars.
Lærðu að þekkja hljóðfærið þitt betur
Tónauppbygging á hljómborði píanóharmoníku. (nótnauppbygging)
Tónauppbygging harmoníkubassa. (nótnauppbygging)
(Sólóbassar)
Grunnbassar
Minnkaöir
sjöundarhljómar
Forsiðumyndin Á SKEMMTIFUNDI F.H.U.R. Ungt fólk kemur víða fram, á síðasta skemmtifundi starfsársins 1988 í
Reykjavtk le'ku þessi ungmenni nokkur lög. Þau eru, frá vinstri á forslðumyndinni, neðri hluti. Rúnar Óskarsson, klarinett 17 ára,
Magnús Hlynur Hreiðarsson, harmonlka 18 ára ogSelma Hrönn Maríusdóttir, harmoníka 18 ára. Ölleru I Tónlistarskóla Hafnar-
fjarðar.
HITTUMST í GALTALÆK 1. 2. OG 3. JÚLÍ
22