Harmonikublaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 20

Harmonikublaðið - 01.05.2018, Blaðsíða 20
IÞAGOMLUGOÐU... Að þessu sinni kíkjum við í 3.tbl. annars árgangs Harmonikunnar frá því í maí 1988. Hér er um forvitnilegan hlut að ræða sem aldrei fellur úr gildi. Birt með góðfúslegu leyfi Hilmars og Þorsteins Rúnars. Lærðu að þekkja hljóðfærið þitt betur Tónauppbygging á hljómborði píanóharmoníku. (nótnauppbygging) Tónauppbygging harmoníkubassa. (nótnauppbygging) (Sólóbassar) Grunnbassar Minnkaöir sjöundarhljómar Forsiðumyndin Á SKEMMTIFUNDI F.H.U.R. Ungt fólk kemur víða fram, á síðasta skemmtifundi starfsársins 1988 í Reykjavtk le'ku þessi ungmenni nokkur lög. Þau eru, frá vinstri á forslðumyndinni, neðri hluti. Rúnar Óskarsson, klarinett 17 ára, Magnús Hlynur Hreiðarsson, harmonlka 18 ára ogSelma Hrönn Maríusdóttir, harmoníka 18 ára. Ölleru I Tónlistarskóla Hafnar- fjarðar. HITTUMST í GALTALÆK 1. 2. OG 3. JÚLÍ 22

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.