Fréttablaðið - 17.12.2020, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 17.12.2020, Blaðsíða 54
EINN DAGINN ER SKÖPUNARKRAFTUR- INN MIKILL OG HINN DAGINN ENGINN, ÞAÐ ER LÍKA BARA ÞANNIG MEÐ TÓNLIST OG AÐRAR LISTGREINAR. Bjartey SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@ frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is VINNINGASKRÁ Vetrarhappdrætti 2020. Dregið 14. desember 2020 I INGASKRÁ Vorhappdrætti 2016. Dregið 13. júní 2016 1. vinningur: Chevrolet Cruze LT, bensín 1,8 l, sjálfskiptur 4 dyra frá Bílabúð Benna. Verðmæti kr. 3.290.000 18515 2. vinningur: Chevrolet Spark LT, 1,2 l. beinskiptur frá Bílabúð Benna. Verðmæti kr. 1.990.000 62925 3. - 47. vinningur: Ferðavinningur að eigin vali fyrir 2 eða fleiri með Heimsferðum. Hver að verðmæti kr. 300.000 13389 15628 20197 31132 40554 43892 50374 56137 64425 13573 16853 24740 33313 40931 44664 50695 56794 66371 13653 17837 25480 36818 41331 45861 52044 58541 66559 14216 18048 28004 37341 42496 46481 53530 60920 67648 14224 20026 31103 40192 42871 49878 55981 63846 68382 48. - 92. vinningur Apple ipad mini Retina, wi-fi, 4g, 16GB, örþunnur með 7,9” skjá frá epli.is. Hver að verðmæti kr. 69.990 13824 22613 26189 31193 35948 48201 55350 59337 65030 14961 23377 26922 32430 42881 48685 55474 60292 65534 17753 24117 28103 33210 44882 48997 55903 61487 66775 18106 24326 29098 34971 45870 54192 55908 61973 67337 18304 24447 30159 35596 46357 54741 57892 64992 71669 93 - 142. vinningur Gisting ásamt morgunverði í tvær nætur fyrir 2 auk kvöldverðar annað kvöldið hjá einhverju Fosshótelana. Hver að verðmæti kr. 65.000 12078 16963 24682 30106 35759 47068 50485 55122 63532 65636 13560 19970 25947 32050 40759 48619 51109 58529 63596 65649 14955 20874 26472 33229 44090 48777 51606 58577 64351 66801 15053 22875 28187 34877 44562 48929 54049 59010 64428 70021 15829 23851 28888 34927 46992 49713 54319 63352 64600 71144 Vinninga ber að vitja innan árs á skrifstofu Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17. Upplýsingasími 525 0000. Birt án ábyrgðar 1. vinningur: Yaris Elegant Hybrid 5 dyra, sjálfskiptur. Verðmæti: 4.390.000 kr. Miði nr. 47291 2. - 21. vinningur. Ferðavinningur með leiguflugi frá Heimsferðum, hver vinningur að verðmæti 300.000 kr. 4114 5949 7650 8768 9496 12478 16023 17408 19841 33434 36437 41220 41559 42323 46562 48783 49504 49584 49894 56579 22. - 41. vinningur: Gistivinningur fyrir tvo í 7 nætur með morgunverð á þriggja stjörnu Íslandshóteli að eigin vali, hver vinningur að verðmæti 95.300 kr. 2341 10970 13002 15591 17058 17423 19142 20737 23998 24892 27366 35859 38323 40327 42611 50768 51917 52947 54116 54548 42. - 71. vinningur: Samsung Galaxy S20 5G snjallsími, hver vinningur að verðmæti 169.900 kr. 10079 13931 14707 15590 17221 17286 21804 21919 26750 29171 30186 30666 31028 31178 32260 33439 34598 35562 36097 39836 41605 43802 47884 51858 56552 56974 56979 58735 59368 59652 72. - 101. vinningur Samsung Galaxy TAB S7 WiFi spjaldtölva, hver vinningur að verðmæti 154.900 kr. 1289 3356 6050 7190 8319 11632 15348 17106 17581 19342 21023 24063 24859 26119 26149 28975 29632 30705 30741 33486 36358 37587 37916 43161 45859 46286 50114 50199 54932 59787 102. - 111. vinningur: Gjafakort í Smáralind, hver vinningur að verðmæti 100.000 kr. 14690 23187 23797 23863 32476 38164 43459 43863 54404 59563 112. - 161. vinningur: Gistivinningur fyrir tvo í tvær nætur með morgunverð á þriggja stjörnu Íslandshóteli að eigin vali, ásamt þriggja rétta kvöldverði annað kvöldið, hver vinningur að verðmæti 84.400 kr. 892 3258 3738 5011 6589 7036 7223 8124 10580 11760 11892 13909 17372 17455 18622 19628 20324 22914 24270 26584 27281 28036 29151 30243 31146 31461 32068 35246 35667 36762 37089 37851 38046 38376 38512 41467 41663 45626 46203 47323 47390 47441 47646 52218 53015 55918 58395 59606 59666 59796 Vinninga ber að vitja innan árs á skrifstofu Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17. Upplýsingasími 525 0000. Birt án ábyrgðar. 1 7 . D E S E M B E R 2 0 2 0 F I M M T U D A G U R42 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð Sérstakir steymistónleikar með hljómsveitinni Ylju fara fram í kvöld. Hljóm-sveitin er skipuð þeim Guðnýju Gígju Skjaldar-dóttur og Bjarteyju Sveins- dóttur. Þeim var báðum ljóst í æsku að þær stefndu í tónlistina. „Já, það má segja það. Ég hef frá því ég man eftir mér verið með draum innra með mér um að verða söngkona þegar ég yrði stór. Það var mikið um músík í fjölskyldu minni, þá aðallega mömmu megin og sungið saman á öllum fjölskyldu- samkomum sem hefur ef laust kveikt í einhverjum söngvaraneista hjá mér. Um tíu ára aldur var ég byrjuð að semja mín eigin lög við hádramatíska texta sem ég hafði samið,“ segir Gígja sem ólst upp á Patreksfirði. „Á þeim tíma var ekki mjög virkt tónlistarlíf þar, en er þó allt annað í dag. Ég nýtti hvert tækifæri sem gafst til að koma fram, á bæjarsam- komum og þess háttar skemmt- unum. Ég gerðist meira að segja svo áköf að banka upp á hjá fyrrverandi orgelleikaranum í bænum og biðja hana að kenna mér á píanó,“ bætir hún við. Alltaf tónlist á fóninum Bjartey byrjaði líka snemma. „Frá því að ég man eftir mér hefur alltaf verið tónlist á fóninum, ég bjó til lög með því að opna húlahringi og syngja í þá, ég söng mest í sturt- unni því þar leið mér eins og enginn heyrði og hrökk eitt sinn alveg í kút þegar mamma minntist á það eftir sturtuferðina, þá var ég heldur ekki farin að syngja neitt opinberlega. Ég var virkilega feimin sem barn. En allar mínar götur hef ég elskað tónlist og haft mikla unun af því að syngja enda ekki langt að sækja það, ég hef það fá foreldrum mínum.“ Gígja og Bjartey kynntust í Kór Flensborgarskólans á fyrsta árinu sínu í Flensborgarskóla. „Við vorum í sömu röddinni og komumst fljótt að því að við deild- um sama áhuga á þjóðlögunum og enduðum, eða réttara sagt byrj- uðum, á því að taka saman þátt í forkeppni Söngkeppni framhalds- skólanna innan Flensborgar. Það varð sem sagt upphafið á okkar nána vinskap og tónlistarferli,”“seg- ir Gígja. Hæfilega væmið Það var mikill hausverkur að finna nafn á sveitina, að þeirra sögn. „Eftir mikla íhugun þá enduðum við á því að við ætluðum að heita Mistur. En rétt áður en við sóttum um að spila fyrst á Airwaves kom- umst við að því að Mistur var frátek- ið af þó nokkuð stóru metal bandi frá Noregi. Þannig að í smá stressi f lettum við í gegnum íslenska orða- bók og römbuðum á sagnorðið „að ylja”. Okkur fannst það nákvæm- lega það sem við vorum að reyna að gera. Að ylja fólki um hjartarætur. Hæfilega væmið, eins og við sjálfar og okkar tónlist,“ segir Gígja. En hvernig hefur þeim gengið að semja tónlist á þessum fordæma- lausu tímum? „Það hefur gengið upp og niður, út og suður eins og allar þær tilfinn- ingar sem ég held að f lest allir hafi gengið í gegnum á þessum skrítnu tímum. Einn daginn er sköpunar- krafturinn mikill og hinn daginn enginn, það er líka bara þannig með tónlist og aðrar listgreinar. Það er erfitt að þvinga eitthvað fram, bestu lögin eru til dæmis ekki samin þannig. Best að leyfa þeim að koma náttúrulega og í f læðinu,“ svarar Bjartey. Breyttir tímar Finnst ykkur ekkert skrýtið að koma svona fram án þess að upplifa við- brögð áhorfenda beint í æð? „Jú, það er ansi sérstakt. Það er nefnilega þannig að áhorfendur gefa frá sér sterka orku sem getur átt stóran þátt í heildarupplifun tónleikanna, bæði hjá gestunum sjálfum en ekki síður f lytjendum. Það er sérstaklega skrítið að tala á milli laga og ef maður ætlar að reyna að vera svolítið sniðugur þá þarf maður bara að negla í og vona að fólkið heima í stofu allavega brosi út í annað,“ segir Gígja. Þær segjast báðar vera mikil jóla- börn. „Ég elska allt við jólin, að halda jólatónleika, syngja jólalög, þrífa heimilið hátt og lágt svo allir krók- ar og kimar ilmi af hreinlæti, setja upp jólaskraut, borða yfir sig af kræsingunum þangað til að maður ælir. Það er ekkert neikvætt sem ég get sett út á jólin, hátíð þakklætis og kærleika og þannig upplifi ég desembermánuð,“ segir Bjartey. Hægt er að kaupa aðgang að streymistónleikum Ylju, sem verða í beinni útsendingu frá Röntgen, á tix.is. Þeir fara fram klukkan 20.00 í kvöld. steingerdur@frettabladid.is Vilja ylja hlustendum um hjartaræturnar Bjartey og Gígja í Ylju eru báðar mikil jólabörn að eigin sögn. Þær kynntust í kór í Flensborgarskólanum og standa í kvöld fyrir streymis tónleikum. Þær hafa verið tónelskar frá barnæsku. Þær Guðný Gígja Skjaldardóttir og Bjartey Sveindóttir segjast báðar vera mikil jólabörn. MYND/EVA SCHRAM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.