Morgunblaðið - 19.05.2020, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 2020
Á miðvikudag: Vaxandi suðaust-
anátt og fer að rigna, fyrst SA-lands.
Víða 10-15 m/s og rigning síðdegis,
talsverð úrkoma á sunnanverðu land-
inu. Hiti 7 til 13 stig.
Á fimmtudag (uppstigningardagur): Sunnan 8-13 m/s og léttskýjað N- og A-lands, en
súld eða dálítil rigning á S- og V-landi. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast NA-til.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Enn ein stöðin
09.35 Í garðinum með Gurrý V
10.05 Fagur fiskur
10.35 Nautnir norðursins
11.05 Matur með Kiru
11.35 Á tali hjá Hemma Gunn
1991-1992
13.00 Tónstofan
13.25 Kastljós
13.40 Menningin
13.50 Gettu betur 2002
14.45 Íslendingar
15.40 Poppkorn 1986
16.15 Linsubaunir – Framtíð-
arfæða
17.10 Menningin – samantekt
17.35 Bítlarnir að eilífu – Lucy
in the Sky With Dia-
monds
17.45 Línan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurmennaáskorunin
18.29 Hönnunarstirnin III
18.47 Bílskúrsbras
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Treystið lækninum
21.05 Síðustu dagar heims-
veldisins
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Paula
23.10 Berlínarsaga
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.15 The Late Late Show
with James Corden
12.55 Survivor
13.44 Survivor
14.22 The Biggest Loser
15.06 The Biggest Loser
16.10 Malcolm in the Middle
16.30 Everybody Loves Ray-
mond
16.55 The King of Queens
17.15 How I Met Your Mother
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Love Island
20.10 A Million Little Things
21.00 Reef Break
21.50 The InBetween
22.35 Blood and Treasure
23.20 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 Masterchef USA
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 God Friended Me
10.45 First Dates
11.35 NCIS
12.15 Nágrannar
12.40 So You Think You Can
Dance
13.55 So You Think You Can
Dance
15.15 Ísskápastríð
15.50 Grand Designs
16.40 Stelpurnar
17.00 Modern Family
17.30 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.20 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Sporðaköst
19.40 The Goldbergs
20.05 Shrill
20.30 God Friended Me
21.15 Outlander
22.20 All American
23.00 Insecure
23.35 Last Week Tonight with
John Oliver
00.10 Mr. Mercedes
00.55 Mr. Mercedes
01.45 Mr. Mercedes
02.35 Mr. Mercedes
03.25 Steypustöðin
03.55 Death Row Stories
20.00 Tilveran
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Eldhugar: Sería 3
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
20.00 Að norðan
20.30 Bak við tjöldin
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Konan við 1000 gráður:
Sögulok.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
19. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:58 22:52
ÍSAFJÖRÐUR 3:34 23:26
SIGLUFJÖRÐUR 3:16 23:10
DJÚPIVOGUR 3:21 22:28
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg átt, 3-8 m/s en 10-15 syðst. Víða léttskýjað á norðanverðu landinu, en skýjað
með köflum sunnantil og skúrir á stöku stað. Hiti 6 til 13 stig að deginum, en vægt næt-
urfrost á Norður- og Austurlandi.
Fyrirbærið sjoppa er
nokkuð sem yngstu Ís-
lendingar vita ekkert
hvað er. Nú fyrirfinnst
varla ein einasta sjoppa
í höfuðborginni en þeg-
ar ég var pjakkur voru
sjoppur úti um allt og
sumar voru líka vídeó-
leigur. Þar hékk mað-
ur löngum stundum,
skoðaði vel allar mynd-
ir, keypti nammi. Margir héngu bara í sjoppunum,
keyptu sér eitthvert nammi eða gos til að réttlæta
veru sína á staðnum og svo var bara hangið. Ung-
lingar héngu í sjoppum. Hvar hanga unglingar
núna? Á bensínstöðvum?
Ég er víst orðinn miðaldra (einu sinni voru 45 ára
karlar reyndar ekki miðaldra en nú er búið að
breyta því líka!) og ég sakna sjoppunnar. Vídeó-
leiganna reyndar minna, þær voru miklir tímaþjóf-
ar og bölvað vesen að þurfa alltaf að skila spólunni.
En það var stemning yfir sjoppunum, þetta voru fé-
lagsmiðstöðvar, þar mátti hitta fyrir alls konar
fólk, sumt skrítið og annað venjulegt. Nú hafa þrjár
ungar manneskjur, þau Brynhildur Karlsdóttir,
Friðrik Margrétar-Guðmundsson og Stefán Ingvar
Vigfússon, gert útvarpsþætti um sjoppur, Sjoppur
(in memoriam), sem finna má á Rás 1. „Hvað varð
um sjoppumenningu? Hvar hanga unglingar í dag?
Eru einhverjar sjoppur sem enn lifa góðu lífi?“ er
spurt í lýsingu á þáttunum. Gaman verður að hlusta
á svörin við þeim spurningum.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Hvað varð um
sjoppurnar?
Fortíðarþrá Kynningar-
mynd þáttanna Sjoppur
(in memoriam).
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina sanna „stóra
spurning“ klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Í dag er ég búin að hafa það rosa-
lega gott. Ég komst fram úr rúm-
inu án þess að taka verkjalyf og er
búin að vera verkjalyfjalaus í allan
dag,“ sagði Margrét Gauja
Magnúsdóttir spurð út í eftirköst
smitsjúkdómsins COVID-19 sem
hún greindist með fyrir rúmlega
átta vikum, en hún kveðst enn
glíma við eftirköst sjúkdómsins
þrátt fyrir að hún sé ekki lengur
með veiruna. Segist hún telja að
margt eigi enn eftir að koma í ljós
með afleiðingar veirunnar á fólk.
Hún ræddi um upplifun sína í Síð-
degisþættinum á K100.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
„Við erum til-
raunarotturnar“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 rigning Lúxemborg 21 skýjað Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 8 skýjað Brussel 24 heiðskírt Madríd 26 heiðskírt
Akureyri 11 heiðskírt Dublin 16 skýjað Barcelona 22 léttskýjað
Egilsstaðir 7 léttskýjað Glasgow 12 rigning Mallorca 21 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 7 rigning London 23 alskýjað Róm 27 léttskýjað
Nuuk 8 léttskýjað París 23 heiðskírt Aþena 30 léttskýjað
Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 20 skýjað
Ósló 14 alskýjað Hamborg 16 léttskýjað Montreal 15 léttskýjað
Kaupmannahöfn 12 rigning Berlín 21 alskýjað New York 17 rigning
Stokkhólmur 12 léttskýjað Vín 24 heiðskírt Chicago 15 skýjað
Helsinki 8 skúrir Moskva 7 léttskýjað Orlando 22 rigning
Fræðandi þættir frá BBC um heilsufar, lífsstíl og heilsufarstengdar mýtur.
Umsjónarmaður: Michael Mosley.
RÚV kl. 20.00 Treystið lækninum 1:4
Fjallað verður um tískustrauma
í fatnaði, förðun, snyrtingu,
sólarkremum auk umhirðu
húðarinnar, dekur og fleira.
- meira fyrir áskrifendur
Pöntun auglýsinga er til föstudagsins
29. maí. Nánari upplýsingar veitir
Katrín Theodórsdóttir í síma 569 1105
og kata@mbl.is
SMARTLANDS-
BLAÐ
Sérblað fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 5.júní