Morgunblaðið - 22.05.2020, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 22.05.2020, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 2020 Sá ótrúlegi atburður átti sér stað á dög- unum að ég kveikti á sjónvarpinu og þá var akkúrat að byrja mynd sem vakti áhuga minn. Ég var nokkuð fersk- ur, sonur minn nýsofn- aður og klukkan ekki nema 21 að kvöldi til, þannig að ég ákvað að reyna að halda þetta út og fylgjast með til loka frekar en að fara inn í herbergi að sofa. Það leið ekki langur tími þangað til ég áttaði mig á því að ég hafði séð þessa mynd. „Yes Man“ hét hún með Jim Carrey í aðalhlutverki sem kom út árið 2008 og því orðin tólf ára gömul. Myndin fjallar um mann sem er eins leiðinlegur og þeir gerast og lifir eins leiðinlegu lífi og það gerist vegna þess að hann segir blákalt nei við öllu. Þegar hann svo ákveður að breyta til og segja já við öllu og öllum færist fjör í leikinn. Líf hans bókstaflega umbreytist og hann fer úr því að vera leiðinlegasti gaurinn í árganginum í það að verða skemmtilegasti gæinn í partíinu. Ég veit ekki hvort að það er Jim Carrey að þakka að ég er já-maður í dag, ég man það hrein- lega ekki, en á einhverjum tímapunkti í lífi mínu ákvað ég að segja já frekar en nei þegar ég var beðinn eða boðið eitthvert. Ég hef líka reynt að gera meira af því að umgangast já-fólk í seinni tíð og mæli svo sannarlega með því fyrir alla. Ljósvakinn Bjarni Helgason Lífið er of stutt til þess að segja nei Já Jim Carrey fer með aðalhlutverkið í Yes Man. Reuters Vönduð mynd frá 2018 með Saoirse Ronan og Margot Robbie sem leika hér þær Maríu Stúart Skotadrottningu annars vegar og hins vegar Elísabetu 1. Englands- drottningu, en þær háðu afdrifaríka baráttu um völdin yfir Bretlandseyjum um miðja sextándu öld. Stöð 2 kl. 23.20 Mary Queen of Scots Fjallað verður um tískustrauma í fatnaði, förðun, snyrtingu, sólarkremum auk umhirðu húðarinnar, dekur og fleira. - meira fyrir áskrifendur Pöntun auglýsinga er til föstudagsins 29. maí. Nánari upplýsingar veitir Katrín Theodórsdóttir í síma 569 1105 og kata@mbl.is SMARTLANDS- BLAÐ Sérblað fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 5.júní Á laugardag: Norðan- og norð- austan 5-13 m/s og dálítil rigning eða slydda austast á landinu, ann- ars skýjað með köflum, en bjartviðri SV-lands. Hiti frá 2 stigum NA-lands að 16 stig á S-landi. Á sunnudag: Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp, 10-15 m/s og rigning undir kvöld, en þurrt að kalla NA-lands. Hlýnandi veður fyrir norðan og austan. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Enn ein stöðin 09.35 Í garðinum með Gurrý 10.05 Fagur fiskur 10.35 Heilabrot 11.05 Poirot – Leyndardómur í Cornwall 11.55 Popp- og rokksaga Ís- lands 12.50 Poppkorn 1986 13.20 Landinn 13.50 Treystið lækninum 14.40 Heimaleikfimi 14.50 Gettu betur 2002 15.50 Á tali hjá Hemma Gunn 1991-1992 17.25 Úti 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Ja- mie 18.29 Sögur – Stuttmyndir 18.40 Krakkafréttir vikunnar 18.50 Hundalíf 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Herra Bean 20.10 Poppkorn – sagan á bak við myndbandið 20.25 Vikan með Gísla Mar- teini 21.15 Matur og munúð 22.00 The Rum Diary 23.55 Fyrir rangri sök Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.15 The Late Late Show with James Corden 13.00 The Bachelor 14.25 The Biggest Loser 16.10 Malcolm in the Middle 16.30 Everybody Loves Ray- mond 16.55 The King of Queens 17.15 How I Met Your Mother 17.40 Dr. Phil 18.25 Happy Together (2018) 18.45 Black-ish 19.10 Love Island 20.10 She’s Funny That Way 21.40 The Lady 23.50 Shooter Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.55 Heimsókn 08.15 Masterchef USA 09.00 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Born Different 10.35 Tveir á teini 11.05 Jamie’s Quick and Easy Food 11.30 Evrópski draumurinn 12.35 Nágrannar 12.55 The Kid Who Would Be King 14.50 Golfarinn 15.25 Óbyggðirnar kalla 15.55 I Feel Bad 16.15 Föstudagskvöld með Gumma Ben 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Sápan 19.40 Impractical Jokers 20.05 The Kindergarten Teacher 21.40 Little Miss Sunshine 23.20 Mary Queen of Scots 01.20 Blindspotting 02.55 Blumhouse’s Truth or Dare 04.30 The Kid Who Would Be King 20.00 Tilveran (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi 21.30 Saga og samfélag (e) Endurt. allan sólarhr. 10.30 In Search of the Lord’s Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Tónleikar á Græna hattinum 21.30 Tónleikar á Græna hattinum Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glans. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Elín, ýmis- legt. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 22. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:49 23:01 ÍSAFJÖRÐUR 3:21 23:38 SIGLUFJÖRÐUR 3:03 23:23 DJÚPIVOGUR 3:11 22:38 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustlæg átt, 5-13 m/s smá skúrir, en þurrt að kalla NA til. Snýst í norðaustan 8-13 í dag og þykknar upp, en bjartviðri S- og V-lands. Norðan 13-18 undir Vatnajökli í kvöld og smá skúrir eða slydduél A-lands. Hiti 4 til 16 stig um daginn, hlýjast á S-landi. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Dj Dóra Júlía hrósar út- skriftar- nemum vors- ins 2020 í ljósa punkti sínum á K100. „Það hlýtur að vera örlítið svekkjandi fyr- ir útskriftar- áfanga 2020 að fá ekki að fagna þessu almennilega, því þetta er stór áfangi í ykkar lífi og þetta er svo sannarlega ykkar stund. Ég vona samt innilega að þið takið góðan tíma til þess að vera stolt af ykkur, klappið ykkur á bakið og fagnið með ykkar nánustu,“ sagði Dóra Júlía á K100, en hún sagði jafnframt frá bandarískum föður sem gladdi dóttur sinna á útskriftardaginn eftir að útskrift hennar var aflýst vegna kórónuveirunnar. Nánar er fjallað um málið á K100.is. „Klappið ykkur á bakið og fagnið“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 25 rigning Algarve 23 skýjað Stykkishólmur 12 skýjað Brussel 26 skýjað Madríd 30 léttskýjað Akureyri 14 léttskýjað Dublin 13 skýjað Barcelona 27 alskýjað Egilsstaðir 14 léttskýjað Glasgow 16 léttskýjað Mallorca 26 léttskýjað Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 26 heiðskírt Róm 26 heiðskírt Nuuk 1 snjókoma París 29 heiðskírt Aþena 24 skýjað Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 25 alskýjað Winnipeg 19 skýjað Ósló 15 rigning Hamborg 21 alskýjað Montreal 22 skýjað Kaupmannahöfn 15 heiðskírt Berlín 20 alskýjað New York 17 heiðskírt Stokkhólmur 14 léttskýjað Vín 19 léttskýjað Chicago 15 alskýjað Helsinki 14 skýjað Moskva 7 léttskýjað Orlando 31 léttskýjað 

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.