Morgunblaðið - 08.05.2020, Page 32

Morgunblaðið - 08.05.2020, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 2020 „Kærastinn kallar mig Gyðu Sól“ Morgunblaðið/Kristinn Magnúss Grár sófi fer vel við gullborð með speglaplötu og bláa mottu. Listaverk- ið er eftir Kristinn Má Pálmason.  SJÁ SÍÐU 34 Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, býr ásamt fjórum börnum sínum í 180 fm íbúð í Kópa- vogi. Hún festi kaup á íbúðinni fyrir ári og hefur gert ýmislegt til þess að heimilið verði sem vistlegast. Marta María | mm@mbl.isRakel Hlín Bergsdóttir eigandi Snúrunnar býr í Kópa- vogi með börnin sín fjögur. Hún segir að það hafi verið erfitt að finna íbúð með svona mörgum herbergjum. Rafhitarar í skip, hús og sumarhús Ryðfríir neysluvatnshitarar með 12 ára ábyrgð Hitöld (element), hitastillar, hitastýringar og flest annað til rafhitunar Við erum sérfræðingar í öllu sem Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði Sími: 565 3265 rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is viðkemur rafhitun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.