Morgunblaðið - 08.05.2020, Síða 33

Morgunblaðið - 08.05.2020, Síða 33
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 2020 MORGUNBLAÐIÐ 33 Rakel elskar stóla. Hér má sjá einn bláan úr flaueli sem kemur úr Snúrunni. Verkið á bak við er eftir Krist- inn Má Pálmason. Kertastjakarnir eru frá Reflection. Rakel elskar fallega blómavasa og finnst alls ekki þurfa að vera blóm í þeim öllum. Þessir vasar eru frá ís- lenska merkinu Finnsdóttir. Blómavasi og kertastjaki frá Reflec- tion sem fæst í Snúrunni. Verkið eftir Ými „ég splæsi ef þú getur lánað mér,“ hangir upp á vegg og tónar vel við eldhúsið. Röndóttur lampaskermur setur svip sinn á skenkinn og fer vel með gylltum fæti og gullvasa. Glæsilegar danskar innréttingar í öll herbergi heimilisins Fríform ehf. Askalind 3, 201 Kópavogur. 562–1500 Friform.is Mán. – Fim. 10–18 Föstudaga. 10–17 Laugardaga. 11–15 » Jarðvinna » Drenlagnir » Hellulagnir » Þökulagnir Þjónustum einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög prostone@prostone.is 519 7780

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.