Bæjarins besta


Bæjarins besta - 18.02.1986, Qupperneq 6

Bæjarins besta - 18.02.1986, Qupperneq 6
6 BB Ísafjarðarkaupsíaðnr Frá Kvöldskóla ísafjaröar Eftirtalin námskeið verða kennd á vorönn 1986 efnæg þátttaka fæst: íslenska, enska (byrjendur), enska (fram- hald), danska, stærðfræði, efnafræði, þýska, franska, vélritun, bókfærsla og saga ísafjarðar. Hvert námskeið stenduríátta vikur (3 stundirá viku) og verður kennt í húsnæði Mennta- skólans á Isafirði. Tilvalið fyrirþá sem hyggjast stunda nám í öldungadeild næsta vetur. Þátt- tökugjald kr. 1.400.-. Innritun og upplýsingar hjá umsjónarmanni í síma 3322 og hjá ritara Menntaskólans ísíma 3767. Stefnt erað þvíað kennsla hefjist mánudaginn 24. febrúarn.k. IJmsjónarmaður /TIGPt BRUN SLEÐAR Ríkismat sjávarafuröa Noauni I7 105 Reyfejavíb - STmar 27555.16856.13866 óskar eftir að ráða í stöður Yfirmatsmanns á Vestfjörðum Yfirmatsmanns á Austfjörðum Starfssvið: Yfirmatsmenn starfa á rekstrar- sviði Ríkismats sjávarafurða. Þeir stjórna því mati og eftirliti sem ferskfiskmatsmenn framkvæma og annast yfirmat á ferskum fiski og fiskafurðum til útflutnings. Menntun og starfsreynsla: Leitað er að mönnum sem hafa þekkingu og reynslu í fiskvinnslu og matsréttindi í sem flestum greinum. Upplýsingar: Upplýsingar um störfin veita Einar Gíslason yfirmatsmaður, Eskifirði s. 97-6377, Pétur Geir Helgason fulltrúi, ísafirði s. 94-3493/4437 og Ríkismat sjávarafurða, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, s. 27533 og skal umsóknum skilað þangað fyrir 1. mars nk. Hlutverk Ríkismats sjávarafurða er aö stuðla aó bættum hráefnis- og vörugæðum íslenskra sjávarafurða. Stofnunin mun vinna náiö með fyrirtækjum í sjávarútvegi, útflytjendum og samtökum í sjávarútvegi. Ríkismat sjávarafurða mun fylgjast með stöðu íslenskra sjávarafurða á mörkuöum erlendis með það aö markmiöi að tryggja sem bestan oröstír þeirra. SKÍÐAMÓT Úrslit úr bikarmótum helgarinnar Um síðastliðna helgi voru haldin bikarmót á skiðum á 3 stöðum við Eyjafjörð. Á Akureyri var keppt i'alpa- greinum i flokki 15-16 ára. í svigi drengja sigraði Valdimar Valdimars- son A (84,84 sek). Árangur ísfirðinga: Rafn Pálsson (5), en þeir Ótafur Sig- urðsson og Kristinn Grétarsson hættu keppni. Olafur var með langbesta tímann eftir fyrri ferð, en hlekktist á i þeirri siðari. I stórsvigi stúlkna sigraði Þórdís Hjörleifsdóttir R (106,82 sek). Ár- angur ísfirðinga: Ágústa Jónsdóttir (4), Ásta Halldórsdóttir (5), Guðbjörg Ingvarsdóttir (8) og Ólöf Björnsdóttir (10). Gerður Guðmundsdóttir UIA (90,78) sigraði í svigi stúlkna. Ágústa Jóns- dóttir (3), Ólöf Björnsdóttir (6), Ásta Halldórsdóttir (10), Guðbjörg Ingvarsdóttir, hætti keppni. ólafur Sigurðsson í(146,91), sigraði i stórsvigi. Bjarni Pétursson (3), Rafn Pálsson (16), Kristinn Grétarsson (21). Á Dalvík var svo keppt í flokk/ fullorð- inna. Þar hófst keppni á föstudag með keppni í greinum sem varð að fella niður vegna veðurs í Bláfjöllum fyrir 2 vikum. Anna María Malmquist Á (114,05), sigraðiístórsvigikvenna. Linda Steinþórsdóttir (7), Sigrún Sigurðardóttir (8). Daníel Hilmarsson D (88,10), sigraði i svigi, Guðjón Ólafsson (3). Guð- mundur Jóhannsson og Bjarni Pétursson hættu keppni. Á laugardaginn hófst svo Dalvíkur- mótið sjálft. Anna Malmquist A (114,77), sigraði í stórsvigi, Sigrún Sigurðard. (9), Linda Steinþórsdóttir hætti keppni. Haukur Bjarnason R (95,82), sigraði í svigi. Guðmundur Jóhannsson (2), Guðjón Ólafsson (5). Daníel Hilmarsson D (111,29) sigraði í stórsvigi. Guðmundur Jó- hannsson (3), Guðjón Ólafsson (11). í svigi kvenna sigraði Bryndís Ýr Viggósdóttir R (102,32). Sigrún Sigurðardóttir (3), Linda Steinþórs- dóttir (4). Á Ólafsfirði var keppt í göngu. í 15 km göngu karla sigraði Haukur Eiríksson A (41:05 mín). Einar Yngvason (6) í 10 km göngu 17-19 ára sigraði Bjarni Gunnarsson í (26:33 mín). Rögnvaldur Ingþórsson (3), Brynjar Guðbjartsson (4), Heimir Hansson (5), Guðmundur R. Kristjánsson (6). I flokki 13-14 ára voru gengnir 5 km. Þar sigraði Sölvi Sölvason S (14:55). Bjarni Brynjólfsson (3), Kristmann Kristmannsson (7). í 5 km göngu kvenna sigraði Auður Yngvadóttir I (22:29) Stella Hjaltadóttir í (11:51) sigraði í flokki 16-18 ára. Málfriður Hjaltadóttir (2), Eyrún Ingólfsdóttir (3). I flokki 13-15 ára voru gengnir 2,5 km. Ester Ingólfsdóttir S (8:31) sigraði. Valborg Konráðsdóttir (3), Helga Kristjánsdóttir (6). Á sunnudag var keppt i sömu flokkum á styttri leiðum. Þar varð röð manna hin sama nema hvað Þröstur Jóhannesson varð 3. - 4. f karlaflokki og Einar Yngvason 5. Bjarni Brynj- ólfsson varð 4. ísinum flokki. Blaðamaður BB brá sér í gönguferð með Ferðafélagi ísafjarðar um daginn í fegursta veðri og einstaktega góðu göngufæri. Á leiðinni var staldrað við í Tunguskógi. Þar gat að líta þetta snjóhús sem nokkrir ungir skátar höfðu reist og sofið næturlangt, á sömu slóðum og ferðamenn reisa tjöld sín á sumrin. Ferðafélagsmenn ætla að halda áfram með slíkar gönguferðir og fara um næstu helgi útáArnarnes. Þar munu þeir hittast kl. 13.30og einsog fyrr verður veitt heitt kakó íferðinni.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.