Bæjarins besta - 18.02.1986, Qupperneq 9
BB
9
Jans, aans
iyja eða hjúkrunarkona eins og hinar
heimsæki mun fleiri og kynni
mér hvað er að gerast.“
Ef við snúum okkur nú sem
snöggvast frá dansinum og
að prívatmáiunum, þá langar
mig að spyrja hvort þú ætlir að
fiytjast hingað eins og heyrst
hefur sagt?
Dagný hlær við þegar þessi
spurning kemur. „Ég ætlaði
að gera það og gaf víst ein-
hvern tíma yfirlýsingu um það.
En það svaraði enginn aug-
lýsingu minni um húsnæði til
leigu. Nú hef ég íbúð fyrir
sunnan og við höfum komið
okkur vel fyrir þar. En hver
veit nema við flytjum hingað
seinna.“
Við?
Enn hlær hún. „Við, erum
dóttir mín og ég. Ég er einstæð
móðir með 3 ára dóttur. Hún
er reyndar ekki með mér hér
því ég vinn svo mikið meðan
ég er hér. En þegar ég er
heima erum við mikið
saman.“
Úr einu í annað. Ertu mikill
ísfirðingur í þér ennþá?
Já, ég er það. Ég vil koma
hingað sem oftast og gerði það
meðan ég var í skóla. Þá vann
ég hér í sumarfríum. Og svo
finnst mér það ofsalega gaman
hvað það er margt af börnum
burtfluttra ísfirðinga sem
sækja danstíma hjá mér fyrir
sunnan. IVIér finnst ég hafa
miklu betra samband heim,
eins og ég kalla það.“
Við urðum að Ijúka sam-
talinu því það var að koma að
tíma hjá Dagnýju. Klukkan 6
var sýning 8-10 ára barna sem
höfðu verið að æfa fyrir silf-
urpróf (e.k. annað stig prófa
DSÍ). Með sýningunni fylgd-
ust foreldrar barnanna af
áhuga og tóku reyndar þátt
líka.
Dagný, vió höfum ýjað að því
í samtalinu, að þú hafir átt hér
heima áður. Þóttsumirkunniá
þér skil, helduróu að þú viljir
samt ekki gera grein fyrir þér
hinna vegna?
„Jú, það er sjálfsagt. For-
eldrar mínir eru Pétur Valdi-
marsson, Veturliðasonar og
Stefanía Arndís Guðmunds-
dóttir, Eðvarðssonar. Þau
bjuggu hér á ísafirði fram um
1970 og ég er fædd hér og
uppalin. Ég á fjölda vina og
kunningja hér frá þeim tíma
og hef enn þá tilfinningu að ég
sé komin heim þegar ég er
hér.“
SHARP21 ” sjónvörp...
...hafa ótrúleg myndgæði
...hafa flatan skerm sem
gerir myndina frábæra
...færðu með eóa án fjar-
stýringar
...færðu með Hi-Fi sound
eða monitor
...eru á ótrúlega góðu verði
Viðgerðaþjónusta á staðnum
Verð frá kr. 22.900 stgr.
með segulbandi
Verð frá kr. 32.900
með diskettudrifi
Diskettudrifkr. 13.900
Stýripinnar kr. 830
Vorum að taka upp frá
AMSTRAD nýja leiki, stýri-
pinna o.fl. Og ef þú villt
láta hana tala, þá komdu
og skoðaðu hjá okkur
SPEECH SYNTHESIZER.
SERÍA sf.
HLJÓMDEILD
Full búð af nýjum vörum
★ SLIM-A-SOUP
★ Maarud flögur
☆ Hefurðu tekið eftir
grilluðu kjúklingunum?
OPNUNARTÍMI:
Mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18
Föstudaga kl. 9-20
Laugardaga kl. 10 -13
Þeireru góðir!
VÖRUVAL
SÍMI4211.
BÚÐ SEM STENDUR UNDIR NAFNI.