Bæjarins besta


Bæjarins besta - 18.02.1986, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 18.02.1986, Blaðsíða 11
BB n Á föstudaginn var fór nýi strætisvagninn í fyrstu ferðirnar. Auðheyrt var á farþegum, að þeim fannst hann ekki jafn þægi- iegur og sá bíll sem notaður hefur verið að undanförnu. Hann hefurþó ýmsa kosti, s.s. að auðvelterað komastupp íhann og úr og rúmt er milli sætaraða. Þetta er einkum bót fyrir roskið fólk og þá sem eru á ferð með barnavagna o.þ.h. Bflstjórarnir sögðu að börnin væru meginhluti farþeganna. Fátt væri yfirleitt fulloróinna sem notuðu sér þessa þjónustu enda sæistþað á þrengslum ímiðbænum, þarsem lagt væri bíl við bíl. Einna verst sögðu þeir vera hve fólki væri gjarnt að leggja í stæði strætisvagnanna á Silfurtorgi. „En þetta á sjálfsagt eftir að lagast, “ sögðu þeir Ásgeir og Héðinn.,, Það tók þrjú ár að venja Akureyringa við strætó. Við getum varla vænst mikið skemmri tfma. “ Isfirðingar vestfirðingar Ok 'yM býðurykkur hjartanlega velkomin til Reykjavíkur ob býður upp á ódýra og þægilega Ránargötu 4a - Sími 91 -18650 giStingU. Allar nýjustu myndirnar í VHS og BETA ÍSlENSKt. | TEXTI ÍSLENSKOR TEXTt fmsrtol ÍIÖCOUHI DrtHWtS | Ef þú leigir 4 myndir þá færðu frítt vídeotæki OPIÐ: HI-FI Stereo Afsláttarkort Mánudag til föstudag frá kl. 16 - 19og20 -(2. Laugardag frákl 15 - 19 Sunnudag frá kl. 15 - 19og 20 - 22 ÍSLENSKUR TEXTI GURRELRN kUWWWSTU ÓVfNA SKOSKRAR KU-Y00 S'DAN BUTCH CASSIDY * THE SONOANCt Kt> VORU 00 HÉTU. ÍSLENSKUR TEXTI v/Norðurveg sími 4438

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.