Bæjarins besta - 18.02.1986, Qupperneq 13
BB
13
Vegagerð að vetri
Þeir sein hafa átt leið um
Alftafjörð undanfama tvo mán-
uði hafa veitt því eftirtekt að
þar er unnið að vegagerð. BB
brá sér inneftir einn daginn til
að forvitnast um verkið. Fyrstur
varð á vegi Sveinbjöm Vetur-
að sleppa 3 vinnudögum síðan.
Eg geri ráð fyrir að við séum
búnir að flytja um 25-30% þess
efnis sem þarf, en það em um
66.000 mmmetrar.“ Þegar
hann var spurður hvort hann
teldi veginn nógu vel undir-
liðason verkstjóri hjá Vega-
gerðinni. Hann sagði að hér
væri unnið að breikkun og
hækkun vegarins og væntan-
lega yrði lagt á hann bundið
slitlag á næstu ámm. „Nei ég
man ekki eftir vegagerð að
vetrarlagi fyrr hér fyrir vestan,“
sagði hann aðspurður. „Þetta er
sérlega góð tíð.“
BB sneri sér næst að verk-
takanum. Úlfari Önundarsyni,
og spurði hann um verkið. „Það
er tæplega 6 1/2 km sem tekinn
er fyrir núna, frá Langeyri og
inn undir Svarfhól,“ sagði
Úlfar. „Við byrjuðum 6. des-
ernber og höfum einungis þurft
byggðan án efnisskipta, svaraði
hann því einfaldlega: „Ætli við
verðum ekki að sjá til með
þaö.“
Úlfar sagði það vera eilítið
kostnaðarsamara að vinna
svona verk í frosti heldur en
þegar unnið er á sumrin. En þá
bæri á það að líta að tækin
nýtast lítið á veturna, en eru
þrælkeyrð á sumrin. „Þessi
góða tíð lengir þann tíma sem
hægt er að vinna og kemur sér
vel þegar um er að ræða
milljónatæki sem annars lægju
ónotuð stóran hluta árs“.
Hraín Gusfiljuáwir
'K-J:: í: W iíjSvt ■ ■ f 'ÖWsí SVZ: -j VS-'V
VíS‘1
,,,, V,,. )•>!*» U^3S:-£lS;Í.'S»:5 ht'Í'fM'
.... Öcsciik: Amstn
,,,,, , • .%WiÍ!é)m>ÍSt&
te'ui V« -'í' M'-.-xí
Opiö alla virka daga frá kl. 17 - 19
og 20 - 22
Laugardaga frá kl. 16 - 19og20 - 22
Sunnudaga frá kl. 15 - 19 og 20-22
JR-vídeó
Sundstræti 35
Sími4299
400 ísafjörður
Allt það vinsælasta
í VHS og BETA
Tapast hefur
Lítið gullúr með hvítri ól
týndist á leiðinni frá Eyrar-
götu niður að Landsbanka,
föstudaginn 7. feb. s.l.
Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 3185 kl. 8 -17
eða 4362 á kvöldin.
Eva
Til sölu
Nýlegir Maranz P1230 há-
talarar, 250 wött. Einnig til
sölu á sama stað Thorens
TD115 plötuspiiari. Þessi
gæðatæki seljast á góðu
verði ef samið er strax.
Uppl. í síma 4422 eftir
kl. 15.30. Bjarni
AA samtökin
Fundartími AA sam-
takanna á ísafirði, að
Aðalstræti 42.
Sunnudaga kl. 11:00
Mánudaga kl. 18:00
Þriðjudaga kl. 21:00
Miðvikudaga kl. 21:00
Föstudaga kl. 22:30
Símatími hálfri klst. fyrir
fund ísíma 3411.
ATH
Fyrsta sunnudag hvers
mánaðar er opinn fundur
og eru þá allir velkomnir.
Smáauglýsing í Bæjarins
Besta er góð auglýsing.
Smáauglýsing í Bæjarins
Besta kostar ekkert.