Bæjarins besta

Tölublað

Bæjarins besta - 24.03.1987, Blaðsíða 3

Bæjarins besta - 24.03.1987, Blaðsíða 3
BÆJARINS BESTA 3 Söngvakeppni sjónvarpsstööva: Dómnefnd Vestfjarðakjördæmis Eins og flestir, ef ekki allir vita, fór forkeppnin fyrir Söngva- keppni sjónvarpsstöðva fram í gærkvöldi í sjónvarpssal. Annar háttur var hafður á nú en í fyrra. í þetta sinn voru kjörnar dóm- nefndir fyrir hvert kjördæmi, og hringdu þær inn tölur sínar, rétt eins og í ,,alvöru“ keppninni Eftirtaldir voru í dómnefnd fyrir Vestfjarðakjördæmi: Bára Lind Hafsteinsdóttir, Dröfn Trausta- dóttir, Guðmundur Sigurðsson, Halldór Daðason, Nanna Bárðar- dóttir, Bjarni Albertsson, Bára Snæfeld, Mjöll Ásgeirsdóttir, Jón Til sölu Dodge Ramcharger árg. 1979 (kom á götu 1983) ekinn aðeins 26 þús. mílur. Klæddur og innréttaður hjá Ragnari Valssyni. Upplýsingar í síma 4554 og vinnusíma 4544. Hermannsson, Hjálmar Sigurðs- son og Hulda Helgadóttir. Ritari nefndarinnar var Hörður Kristjánsson og formaður hennar Lárus Bjarnason, fulltrúi sýslu- manns. Þeir tveir höfðu ekki atkvæðisrétt. Nefndin kom saman á Hótel ísafirði og fylgdist með keppn- inni. Meðfylgjandi mynd vartekin við það tækifæri. Það má að lokum geta þess að ,,okkar“ nefnd greiddi sigur- laginu, Hægt og hljótt, tíu stig. 25% AFSLÁTTUR ☆ Búsáhöld ☆ Gjafavörur ☆ Leikföng Komið og gerið reyfarakaup ATH! Eigum von á nýjum tegundum af garni og prjónum. VINNUVER Mjallargötu 5 Símí3520

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.