Bæjarins besta - 24.03.1987, Blaðsíða 8
8
BÆJARINS BESTA
Firmakeppni:
Eftirtaldir aðilar styrktu
Bridgefélag ísafjarðar
Sjómannastofan
auglýsir
MATSEÐILL
Miövikudagur 25. mars
Hádegisverður:
Rjómalöguð púrrulaukssúpa
Pönnusteiktur fiskur m/ristuðum rækjum og papriku
Verð kr. 260
Kvöldverður:
Reyktur svínakambur m/rauðvínssósu og kjötseyði
Verð kr. 390
Fimmtudagur 26. mars
Hádegisverður:
Steiktar kjötbollur m/brúnni sósu og hrísgrjónagrautur
Verð kr. 300
Kvöldverður:
Rjómalöguð sellerísúpa
og rjómagúllash m/kartöflumauki
Verð kr. 390
Föstudagur 27. mars
Hádegisverður:
Reykt svínalæri m/brúnuðum kartöflum og púrtvínssósu
ís og ávextir
Verð kr. 300
Kvöldverður:
Rjómalöguð grænmetissúpa
Orlysteiktur fiskur m/kaldri sósu
Verð kr. 320
Sund sf. að sprengja
utan af sér
Hrönn hf.
Skipasm. Marsellíusar hf.
Arnar Geir Hinriksson hdl.
Samvinnutryggingar hf.
Félagsheimilið Hnífsdal
Pólstækni
Hraðfrystihúsið Norðurtangi h.f.
Eiríkur og Einar Valur sf.
Olíufélag útvegsmanna
Búðarnes
Eirhf.
Landsbanki íslands
Bókav. JónasarTómassonar
Rækjuverksm. Vinaminni hf.
Pensillinn hf.
Pólarvídeó
Hamraborg hf.
Hljómtorg
íshúsfélag ísfirðinga
BG flokkurinn
Flugfélagið Ernirhf.
Flugleiðirhf.
Brunabót
Guðm. Kjartansson endursk.
Útvegsbankinn
Reiknistofa Vestfjarða
ísafjarðar Apótek
Blómabúðin
Hafsteinn Vilhjálmsson
Vídeóhöllin
Friðrik Bjarnason málari
O. N. Olsen hf.
Tryggvi Guðmundsson hdl.
Birgir Þorsteinsson
Gosi sf.
Gamla bakaríið
Rækjustöðin hf.
Hótel ísafjörður hf.
Hjólbarðaverkstæði (safjarðar
Mjólkursamlag ísafjarðar
Bæjarsjóður ísafjarðar
Vélsmiðja ísafjarðar
Nýtt félag
stofnað
Miðvikudaginn 18. mars var
stofnað félag áhugamanna um
áhugamál. Félagið er leynifélag.
Stofnfélagarnir voru 13 ung-
menni. Á stefnuskrá félagsins er
að framkvæma hina ótrúlegustu
hluti.
FÁÁ
Ekkert verkfall
Hjúkrunarfræðingar á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu og á Heilsu-
gæslustöðinni á ísafirði eru ekki í
verkfalli og hafa ekki boðað verk-
fall. Að sögn Guðmundar Marin-
óssonar, framkvæmdastjóra
beggja stofnananna, er ekki vitað
til að slíkt hafi yfirleitt komið til
umræðu hér.
Niðursuðuverksmiðjan hf.
Kaupfélag ísfirðinga
Netagerð Vestfjarða.
Bæjarins besta
G. E. Sæmundsson hf.
Hafnarsjóður
Póllinn hf.
Orkubú vestfjarða.
Jón Gunnarsson málari
ísfang hf.
Útgerð Hafþórs
Gunnvör hf.
Vitinn
Rörverk
Vélsmiðjan Þór hf.
Djúpbáturinn hf.
Hraðfrystihúsið Hnífsdal hf.
Gullaugað
Sund h.f.
Bridgefélagið þakkar veittan
stuðning.
Sund sf. (Dóri Hermanns og
Einar Garðar) hefur sótt um lóð-
ina að Sindragötu 6, undir fisk-
verkunarhús. Að sögn Einars
Garðars er húsnæðið sem Sund
sf. er núna orðið allt of lítið undir
starfs ?mina. Hann sagðist í raun
ekki júast við að fá lóðina, því í
skipulagi bæjarins sé gert ráð fyrir
iðnaðarhúsnæði á þessu svæði.
/lyndós
Ljóninu, Skeiði, sími 4561 — Tilbúnar strax
Passamyndir
Eftirtökur
gamalla mynda
Stúdíómyndatökur
VIÐ ALLRA HÆFI
PANTIÐ FERMINGARMYNDATOKURNAR
TÍMANLEGA