Bæjarins besta

Tölublað

Bæjarins besta - 24.03.1987, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 24.03.1987, Blaðsíða 11
BÆJARINS BESTA 11 BÆJARSJÓÐUR BOLUNGARVÍKUR HAFNARSTJÓRN ÚTBOÐ Hafnarstjórn Bolungarvíkur auglýsir eftir til- boðum í að byggja kant með pollum og þybbum. Einnig að steypa þekju og leggja lagnir á stálþilsbakka á Grundargarð í Bol- ungarvík. Kanturinn er 72 metra langur og þekjan er 1080 fermetrar. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1987. Útboð verða afhent gegn 4000 króna skila- tryggingu hjá bæjartæknifræðingi í ráðhúsi Bolungarvíkur. Tilboðum skal skila til bæjartæknifræðings í ráðhúsi Bolungarvíkur eigi síðar en kl. 14:00 mánudaginn 6. apríl þar sem þau verða opnuð. Bæjartæknifræðingurinn í Bolungarvík. Atlanter tölvu færavindan Atlanter tölvu færavindan hefur valdið byltingu í handfæraveiðum og fer notkun hennar vaxandi um allan heim. Með því að nota tölvu til að stjórna Atlanter færavindu hefur reynst mögulegt að útfæra með mikilli nákvæmni, hinar hefðbundnu en þó breytilegu aðferðir við handfæraveiðar, þar sem fiskimaðurinn stjórnar veiðiaðferðinni en Atlanter tölvu færavindan sér um vinnuna. Verðið er kr. 119.000 staðgr. í verðinu eru eftirtaldir fylgihlutir: Festing, uppistaða, útsláttarrör með blökk og 15faðmaraf girni. Varahluta- og viðgerðarþjónustu á ísafirði og í Bolungarvík og Súðavík annast Jósef Vernharðsson, Hlégerði 1, Hnífsdal. Sími 3719. KfMERS H. Þorgeirsson Byggðarenda 12 108 Reykjavík Sími 91-686470 UMBOÐ Sigurður, s. 76175 Hafsteinn, s. 672419 tFramsóknarflokkurinn fr Þitt val — þín framtíð ísfirðingar — nágrannar FUNDURINN með Halldóri Ásgrímssyni, sjávarútvegsráð- herra, sem fresta varð s.l. fimmtudagskvöld, verður í kvöld, þriðjudagskvöld 24. mars kl. 20:30 í Félagsheimilinu Hnífsdal. ALLIR VELKOMNIR. Frambjóðendur Framsóknarflokksins munu mæta á fundum, í félögum eða á vinnu stöðum, ef þess verður óskað. Þeir munu kynna stefnu Framsóknarflokksins og svara fyrirspurnum. Hafið samband við skrif- stofuna að Hafnarstræti 8, í síma 3690 eða 4691. ATVINNA Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: ★ Stjórnanda steypudælu. ★ Bifreiðarstjóra á steypubif- reiðir. ★ Bifreiðarstjóra til afleysinga í sumar. Allar nánari upplýsingar gefur Valur Valdimarsson í síma 3751. Steiniðjan h.f. Grænagarði ísafirði

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.