Málfríður - 2016, Blaðsíða 2
Um Málfríði
Málfríður, tímarit Samtaka tungumálakennara, er
sameiginlegt blað allra tungumálakennara á Íslandi.
Það hefur það hlutverk að miðla fróðleik um starf
tungumálakennara á öllum skólastigum og hvetja
til umræðu um tungumálakennslu í skólum lands-
ins. Framar öllu fjalla greinar í blaðinu um það sem
kennarar eru að gera í starfi sínu, um kennsluaðferð-
ir og hugmyndir og auk þess eru viðtöl við kennara.
Allt félagsfólk í aðildarfélögum STÍL fær Málfríði
senda rafrænt í áskrift á það netfang sem skráð er hjá
aðildarfélaginu.
Þá er blaðið einnig gefið út í prenti fyrir skóla
og menntastofnanir og aðra áskrifendur sem
þess óska. Áskrifendur geta tilkynnt um breytt
net-/heimilisfang með því að senda tölvupóst til
Kennarasambands Íslands, Fjóla Ósk Gunnarsdóttir,
fjola@ki.is.
Í ritstjórn Málfríðar sitja hverju sinni fulltrúar fjög-
urra aðildarfélaga STÍL, auk fulltrúa stjórnar. Vilji
fólk birta grein í blaðinu, er það beðið um að senda
hana í tölvupósti til einhvers fulltrúa í ritstjórn.
• Meginreglan er sú að greinar séu ein opna eða
um 1.000 orð. Hverri grein fylgir mynd af höf-
undi, minnst 500 x 800 pt.
• Ákjósanlegt er að hafa millifyrirsagnir og inn-
gangsklausu.
• Greinar eftir íslenska höfunda skulu vera á
íslensku en greinar eftir erlenda höfunda mega
vera á því tungumáli sem við á, en þeim þarf að
fylgja greinargóður útdráttur á íslensku.
• Ritstjórn reynir af fremsta megni að hafa ákveð-
in þemu í hverju blaði en þau fylla ekki endi-
lega upp allt blaðið.
Willkommen in der Welt des Lernens
Deutsch für alle Fälle
Cornelsen – Ihr Partner für DaF
Cornelsen Verlag • 14328 Berlin • www.cornelsen.de
Der Cornelsen Verlag entwickelt seit vielen
Jahren DaF-Lehrwerke, die Menschen zum
Lernen, Lachen, Staunen und Sprechen
bringen: So öffnen sie ihnen erfolgreich den
Weg in die deutsche Sprache und Kultur.
Der Name Cornelsen steht für inno vative Lehr-
werke, die sich genau an den Bedürfnissen
der Lernenden und Lehrenden orientieren.
9783060936717 x1AN_4C_DAF_Malfridur 0616.indd 1 16.06.16 09:58