Skessuhorn


Skessuhorn - 10.06.2020, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 10.06.2020, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 24. tbl. 23. árg. 10. júní 2020 - kr. 950 í lausasölu Tilboð gildir út júní 2020 Gos úr vél frá CCEP fylgir meðBorgarnes: Akranes: Gosflaska frá CCEP fylgir með Peppercorn cheeseburger meal 1.790 kr. Máltíð Ert Þú í áskrift? Sími 433 5500 www.skessuhorn.is Þessir ungu drengir á Leikskólanum Sólvöllum í Grundarfirði voru áhugasamir um fiskana og krabbadýrin sem voru til sýnis á leikskólanum síðastliðinn föstudag. Hefð er fyrir því að sjómenn kíki við og sýni börnunum sjávarfang sem kemur í veiðarfærin. Hátíðarhöld á sjómannadaginn voru venju fremur lágstemmd í ár sökum Covid-19. Nánar á bls. 28. Ljósm. tfk. Þjóðskrá hefur nú birt íbúafjölda í sveitarfélögum landsins 1. júní 2020. Ef íbúafjöldi nú er borinn saman við fjölda 1. desember síð- astliðinn kemur í ljós að íbúum á Vesturlandi hefur fækkað um tvo á þessu sex mánaða tímabili, eru nú 16.666 talsins. Íbúum hefur fjölgað á Akranesi (7), Hvalfjarðarsveit (5), Grundarfirði (1), Eyja- og Mikla- holtshreppi (4), Snæfellsbæ (16) og Dalabyggð(3). Þeim hefur hins veg- ar fækkað á þessu tímabili í Skorra- dalshreppi, Borgarbyggð, Helga- fellssveit og Stykkishólmi. Mest fækkar í Borgarbyggð um 22 íbúa og Stykkishólmi um 14. mm Laxveiðisumarið hófst fimmtudag- inn 4. júní. Að venju er byrjað að veiða í Norðurá í Borgarfirði þar sem hjónunum Helga Björnssyni söngvara og Vilborgu Halldórs- dóttur var boðið að bleyta í fyrstu flugunni. Vilborg landaði svo fyrsta laxi sumarsins skömmu síðar. Dag- inn eftir hófst svo veiði í Þverá og næstu daga bætast árnar svo við hver af annarri. Á síðustu dögum hefur fjöldi laxa komið að landi og horfur býsna góðar bæði með vatnsbúskap ánna og fiskgengd. Nánar má lesa um fyrstu daga veiðinnar í Skessu- horni í dag á bls. 14. Á meðfylgjandi mynd er Vala Árnadóttir með fal- legan, nýgenginn hæng á Eyrinni í Norðurá, Heimilishundurinn fylg- ist spenntur með. Ljósm. áb. Laxveiðin er hafin Mesta fjölgun á Vesturlandi var í Snæfellsbæ. Hér er svipmynd frá Ólafsvík. Íbúum fækkaði um tvo ALLAR PIZZUR AF MATSEÐLI Á 1.590 KR. EF ÞÚ SÆKIR, 8.–14. JÚNÍ 2020 arionbanki.is Græn bílafjármögnun Við fellum niður lántökugjöld á lánum vegna kaupa á umhverfisvænni bílum. Kynntu þér græna bílafjármögnun Arion banka.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.