Skessuhorn


Skessuhorn - 10.06.2020, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 10.06.2020, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 10. júNÍ 2020 15 Fimmtudaginn 11. júní er upphafsdagur sýningarinnar 353 andlit. FNA ORGARFJARÐAR L J Ó S M Y N D A S Ý N I N G Í S A F N A H Ú S I 3 5 3 A N D L I T • Bílasprautun • Bílaréttingar • Framrúðuskipti BÍLASPRAUTUN VESTURLANDS S: 860-0708 • Smiðjuvellir 7, Akranesi • bv.sprautun@gmail.com Vinnum fyrir öll tryggingafélög Nú í sumar ætlar Ingibjörg Krist- leifsdóttir í samstarfi við Ferða- þjónustuna á Húsafelli að bjóða upp á sögurölt um Húsafell. Inga er fædd og uppalin á Húsafelli, dótt- ir þeirra Kristleifs Þorsteinssonar og Sigrúnar Bergþórsdóttur. Fyrsta söguganga Ingu var farin síðast- liðinn laugardag í blíðskaparveðri. Leiddi hún áhugasaman hóp um umhverfið kringum gömlu bæjar- húsin og sagði sögur sem tengjast staðnum. Meðal annars var staldr- að við í draugarétt Snorra, listaverki Páls Guðmundssonar, komið við hjá nýjum söguskiltum við bílastæði að Bæjargili og farið í gömlu kirkj- una. Að endingu var svo komið rölt um svæðið kringum gamla fjósið. Að sögn Ingibjargar verður gangan fastur liður kl. 14 á laugardögum í sumar, en oftar ef eftirspurn verð- ur. Meðfylgjandi myndir voru tekn- ar við þetta tækifæri. mm Gengið um á heimaslóðum

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.