SÍBS blaðið - feb. 2020, Side 16

SÍBS blaðið - feb. 2020, Side 16
16 SÍBS-blaðið 6. mynd. Sólarhrings meðaltalsstyrkur brennisteinsvetnis útfrá vindhraða, vindátt og hitastigi frá janúar 2007 til júní 2014. sjá hlaupandi 24-klst. meðaltalsstyrk H2S í andrúmslofti á Grensás vegi fyrir og eftir gangsetningu virkjunarinnar. Á myndinni má sjá aukinn styrk H2S í september á Grensás vegi í kjölfar losunar frá virkjuninni. Í ágúst 2006 hófust prófanir á vélarsamstæðu virkjunarinnar og stöðug framleiðsla var komin á í október sama ár. Losun H2S frá Hellisheiðarvirkjun hefur þó minnkað töluvert með tilkomu Sulfix verkefnis Orku náttúrunnar (ON) en þá er H2S dælt aftur niður í berglögin þar sem að það binst basalti. Árið 2012 var losun H2S frá Hellisheiðarvirkjun 12.044 tonn. Vegna mótvægisaðgerða var losunin árið 2016 komin niður í 3.893 tonn miðað við sambærilega orkuframleiðslu (að frádregnu H2S sem var dælt niður í berglögin) (6). Veður hefur mikil áhrif á styrk H2S í andrúmslofti. Sam- kvæmt gögnum frá árinu 2007-2014 þá má sjá að hærri styrkur H2S á Grensásvegi mælist þegar suð-, suðaustlægur vindur (u.þ.b. 90-150°) er undir 3 m/s, og hitastig rétt undir frostmarki (6. mynd). Á höfuðborgarsvæðinu myndast þessar aðstæður einna helst að vetrarlagi, frá haustmánuðum til 0 10 20 30 40 50 60 70 Ja n- 06 Fe b- 06 Ap r- 06 M ay -0 6 Ju l-0 6 Se p- 06 O ct -0 6 De c- 06 St yr ku r H 2S í µg /m 3 24-klst hlaupandi meðaltal Heilsuverndarmörk Prófanir á fyrstu vélarsamstæðu hefjast 5. mynd. Hlaupandi 24­klst. meðaltalsstyrkur brennisteinsvetnis (H2S) árið 2006 á Grensásvegi. 7. mynd. Íslandskort með staðsetningu virkra loftgæðamælistöðva í lok árs 2019. 2. tafla. Heilsuverndarmörk helstu loftmengunarefna á Íslandi skv. íslenskum reglugerðum. Loft mengunar­ efni Tími mælinga Heilsuverndar­ mörk Fjöldi skipta sem má fara yfir skilgreind mörk PM10 Sólarhringsmeðaltal 50 µg/m3 35 PM10 Ársmeðaltal 40 µg/m3 ­ PM2,5 Ársmeðaltal 20 µg/m3 ­ NO2 Klukkustundar­ meðaltal 200 µg/m3 18 NO2 Sólarhringsmeðaltal 75 µg/m3 7 NO2 Ársmeðaltal 40 µg/m3 ­ O3 Hæsta 8­klst. hlaupandi meðaltal 120 µg/m3 0 SO2 Klukkustundar­ meðaltal 350 µg/m3 24 SO2 Sólarhringsmeðaltal 125 µg/m3 3 H2S Hlaupandi 24­klst. meðaltal 50 µg/m3 3 H2S Ársmeðaltal 5 µg/m3 ­ Blý Ársmeðaltal 0,5 µg/m3 ­ Arsen Ársmeðaltal 6 ng/m3 ­ Kadmíum Ársmeðaltal 5 ng/m3 ­ Nikkel Ársmeðaltal 20 ng/m3 ­ Bensó[a]pýren Ársmeðaltal 1 ng/m3 ­

x

SÍBS blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.