Nesfréttir - 01.08.2020, Qupperneq 1
Vesturbæjarútibú við Hagatorg
ÁGÚST 2020 • 8. TBL. • 33. ÁRG. • www.borgarblod.is
8-24
alla daga
Á EIÐISTORGI
Mea
svona
alla daga
Opið
- Hofsvallagata 52 -
KOMDU MEÐ BÍLINN
Í TJÓNASKOÐUN
Vottað réttinga- og málningarverkstæði
GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu.
Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.
Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.
Rétting og málning
Við vinnum eftir stöðlum framleiðenda
og notum aðeins viðurkennd efni og
tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.
Smáviðgerðir
Samhliða viðgerðum getum við skoðað
ástand helstu slitflata og öryggisþátta,
s.s. bremsur.
Tjónaskoðun
Við skoðum bílinn og undirbúum
tjónamatið sem sent er til
tryggingafélaga.
Framrúðuskipti
Skiptum um framrúður og önnumst
annars konar rúðuskipti. Sjáum um öll
rúðutjón jafnt límdar rúður sem og
aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.
Dragháls 6-8
110 Reykjavík
sími 567 0690
netfang tjon@tjon.is
www.tjon.is
Hátt í 80 Gróttustelpur kepptu á Símamótinu í Kópavogi um miðjan júlí.
Um 2400 stelpur léku á mótinu sem er stærsta knattspyrnumót landsins.
5. flokkur Gróttu tefldi fram fjórum liðum sem samanstóðu af 31 stelpu, 6.
flokkur kvenna var með 16 stelpur í þremur liðum og 7. flokkur kvenna fór með
28 stelpur í fimm liðum. Mótið var frá föstudegi til sunnudags og leikið var frá
morgni til eftirmiðdags. Grótta náði góðum árangri á mótinu í öllum flokkum.
Gróttustelpurnar upplifðu bæði sigra, töp og jafntefli, en leikgleðin var aldrei langt
undan. Það er mikil upplifun að spila á Símamótinu og alltaf mikið tilhlökkunarefni
hjá ungum knattspyrnukonum. Keppendum frá Gróttu fer fjölgandi með ári hverju
sem er skýrt merki um uppgang kvennafótboltans á Nesinu.
Erum einnig á visir.is
Grótta með 12 lið á Símamótinu
DOMINOS.IS | DOMINO’S APP
PIZZUR MÁNAÐARINS
Nú sækjum við og
skilum bílnum
Velkomin
á Grandann
Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík Sími 570 9090 • www.frumherji.is • Opið mánudaga-fösdaga kl 8-16:30
Hægt er að lesa Nesfréttir inná visir.is
Mynd: Eyjólfur Garðarsson.