Morgunblaðið - 02.06.2020, Side 29

Morgunblaðið - 02.06.2020, Side 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 2020 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI. AFMÆLISVEISLA Í ÁLFABAK Tvær frábærar eftir sögu Stephen King ein besta mynd sem komið hefur á þessu ári. JAMIE FOXX og MICHAEL B.JORDAN eru báðir hér með frábæran leik. mynd sem allir keppast við að hæla eftir að hafa séð myndina. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI »Helgi Þorgils Friðjónsson hélt upp á 40 ára afmæli Gangsins með opn- un sýningar fyrir helgi. Gangurinn er gallerí sem Helgi hefur rekið á heimili sínu og vinnustofu að Brautarholti 8 allt frá því Hreinn Friðfinnsson sýndi þar fyrstur í janúar árið 1980. Frá þeim tíma hafa ótalmargir myndlistar- menn sýnt í Ganginum, innlendir sem erlendir og sumir hverjir frægir og vildu svo margir taka þátt í afmæl- issýningunni að skipta þarf út verkum reglulega á meðan á henni stendur en sýningunni lýkur í árslok. Verk sem þegar eru komin í hús eru m.a. eftir listamennina Holger Bunk, Martin Disler, Milan Kunc, John Zurier og Hreinn Friðfinnsson en þess má geta að settar verða inn myndir af verkum á Instagram-síðu Gangsins jafnhraðan og þau berast. Helgi Þorgils f́agnar 40 ára afmæli Gangsins með veglegri samsýningu Fögnuður Ármann Reynisson, Rakel Halldórsdóttir, Helgi Þorgils og Helgi Gíslason brostu fyrir ljósmyndara. Hressir Birgir Sigurðsson og Hlynur Helgason. Við opnun Gréta Arnarsdóttir og Áslaug Birna Arnarsdóttir. Stofnandinn Helgi hóf að sýna í Ganginum fyrir 40 árum. Morgunblaðið/Elsa Katrín Ólaf́sdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.