Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.06.2020, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.06.2020, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.6. 2020 Eitt vinsælasta skíðasvæði landsins í Hlíðarfjalli við Akureyri. Þangað er líka áhugavert að koma að sumarlagi, enda er einstakt útsýni í fjall- inu. Skíðahótelið þarna er einlyft timburhús á steyptum kjallara með háu risi, með burstum og löngum kvisti. Húsið er reist á þessum stað 1955-1957, þá flutt af öðrum stað. Hvaða hvaða hlutverk hafði það þar? MYNDAGÁTA? Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvert var fyrra hlutverk? Svar: Húsið var upphaflega sjúkrahús og var nærri Innbænum á Akureyri, reist árið 1898. Í Hlíðarfjalli er það nánast óbreytt frá því sem var á spítalatímanum. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.