Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.06.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.06.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.6. 2020 Eitt vinsælasta skíðasvæði landsins í Hlíðarfjalli við Akureyri. Þangað er líka áhugavert að koma að sumarlagi, enda er einstakt útsýni í fjall- inu. Skíðahótelið þarna er einlyft timburhús á steyptum kjallara með háu risi, með burstum og löngum kvisti. Húsið er reist á þessum stað 1955-1957, þá flutt af öðrum stað. Hvaða hvaða hlutverk hafði það þar? MYNDAGÁTA? Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvert var fyrra hlutverk? Svar: Húsið var upphaflega sjúkrahús og var nærri Innbænum á Akureyri, reist árið 1898. Í Hlíðarfjalli er það nánast óbreytt frá því sem var á spítalatímanum. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.