Morgunblaðið - 13.07.2020, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.07.2020, Blaðsíða 17
Ljósavinir eru ómetanlegur þáttur í starfsemi Ljóssins. Með þínu framlagi geta nú yfir 500 ljósberar eins ogHlynur Logi notið endurhæfingar og stuðnings í hverjummánuði. Það er ekkert sem býrmann undir að greinast með krabbamein enmeð þinni hjálp getum við boðið þeim sem greinast faglega endurhæfingu. Fyrir það erum viðævinlega þakklát. Nafn: Hlynur Logi Víkingsson Aldur: 24 Starf/nám: Stefni á nám í haust Hvernig myndir þú lýsa tilfinningunni þegar þúmætir í Ljósið: Eintóm vellíðan í rauninni, það taka alltaf allir svo vel á móti manni, starfsfólkið alltaf brosandi og lætur manni líða vel. Maður er líka mjög þakklátur fyrir að hafa stað eins og þennan til að leita til þegar það er eitthvað. Hvernig fréttir þú af Ljósinu: Maður hefur einhvern veginn alltaf vitað af stofnuninni en ætli það hafi ekki verið í gegnum fjölskyldu og vini og svo eru miklar og góðar upplýsingar á netinu. Hver er uppáhalds dagskrárliðurinn þinn í Ljósinu: Hef átt í vandræðum með jafnvægið eftir ferlið þannig að jafnvægistímarnir hjálpa mikið og er minn uppáhalds dagskrárliður. Nýtti einhver ástvinur sér þjónustu fyrir aðstandendur: Já mamma fór til sálfræðings og líkaði vel. TAKK LJÓSAVINIR Þið veitið krabbameinsgreindum ómetanlegan stuðning ljosid.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.