Morgunblaðið - 04.08.2020, Side 30

Morgunblaðið - 04.08.2020, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. ÁGÚST 2020 Í öðrum þætti er fjallað um fyrstu ár Samtakanna ’78, en þau voru engum auð- veld. Forystunnar beið það snúna verkefni að berjast í senn gegn fordómum og fjandskap samfélagsins og að styrkja innviði eigin samfélags, því mikil togstreita var innan samfélags samkynhneigðra – hvert skyldi halda og eftir hvaða leiðum. Nú urðu lesbíur smám saman sýnilegar og konur og karlar náðu að sameinast í baráttunni. Baráttutækin voru mörg, blaðaútgáfa, fræðslu- og umræðufundir í skólum, vinsæl félagsmiðstöð varð að veruleika og tekist var á við varðmenn tungumálsins í fjölmiðlum. RÚV kl. 20.30 Svona fólk Á miðvikudag: Austlæg átt 5-13 m/s og fer að rigna, fyrst sunnan til, en úrkomulítið á Norðurlandi fram eftir degi. Hiti 8 til 13 stig. Á fimmtudag: Suðlæg eða breyti- leg átt 3-10 og rigning í, en þurrt og bjart á köflum norðaustanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýj- ast á Norðausturlandi. RÚV 13.00 Spaugstofan 2003- 2004 13.25 Manstu gamla daga? 14.10 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2007-2008 15.05 Gettu betur 2009 16.10 Fólkið mitt og fleiri dýr 17.00 Fisk í dag 17.10 Fjandans hommi 17.35 Hinseginleikinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr 18.29 Bílskúrsbras 18.33 Hönnunarstirnin 18.50 Svipmyndir frá Noregi 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarlandinn 19.40 Ólympíukvöld 20.15 Mömmusoð 20.30 Svona fólk 21.20 Parísarsögur 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Djúpríkið 23.10 Vegir Drottins 00.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.15 The Late Late Show with James Corden 13.00 90210 13.45 Will and Grace 14.10 Forever My Girl 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.21 Dr. Phil 18.05 The Late Late Show with James Corden 18.50 Venjulegt fólk 19.20 Jarðarförin mín 20.00 The Block 21.20 Reef Break 21.50 Bull 22.35 Why Women Kill 22.35 Love Island 23.30 The Late Late Show with James Corden 00.15 Hawaii Five-0 01.00 Blue Bloods 01.45 New Amsterdam 02.30 Girlfriend’s Guide to Divorce 03.15 Beyond 04.00 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 The Village 10.50 First Dates 11.35 NCIS 12.35 Nágrannar 12.55 The X-Factor 14.00 The X-Factor 14.40 Jane Fonda in Five Acts 16.50 Ísskápastríð 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.48 Sportpakkinn 18.55 Einkalífið 19.35 Mom 19.55 God Friended Me 20.40 Blindspot 21.25 Strike Back 22.15 Room 104 22.50 Last Week Tonight with John Oliver 23.25 The Bold Type 00.05 Absentia 00.55 Cherish the Day 01.35 Humans 02.20 Humans 03.10 Humans 04.00 Humans 20.00 The Kokopelli Trail 20.30 Lífið er lag 21.00 Eldhugar: Sería 1 21.30 Bærinn minn Endurt. allan sólarhr. 12.00 Billy Graham 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 21.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 23.00 Trúarlíf 24.00 Joyce Meyer 00.30 Tónlist Dagskrá barst ekki. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér með Viktor- íu Hermannsdóttur. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Millispil. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Á reki með KK. 21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt fólk. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 4. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:47 22:22 ÍSAFJÖRÐUR 4:32 22:46 SIGLUFJÖRÐUR 4:14 22:30 DJÚPIVOGUR 4:12 21:56 Veðrið kl. 12 í dag Austlægari átt og fer að rigna um landið sunnan- og vestanvert í kvöld og hvessir með S- ströndinni. Hiti yfirleitt 8 til 13 stig. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Sum- arsíðdegi með Bessa Bessi leysir þá Sigga og Loga af í allt sumar. Skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir í allt sum- ar á K100. Hækkaðu í gleðinni með okkur. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. DJ Dóra Júlía sagði frá einstakri andamömmu sem náðist á filmu að leiða heilan hóp af 76 andar- ungum í ljósa punktinum á K100. Sagði hún að ekki væri óalgengt að ein önd sameini stóran hóp af ung- um þar sem talið er að endur ali ungana sína upp í kerfi sem kallist a créche. Svona stór hópur væri þó óalgengur. „[Þarna] er greinilega ofurmamma hér á ferð,“ sagði Dóra Júlía. DJ Dóra Júlía finnur ljósa punkt- inn í tilverunni og flytur góðar fréttir reglulega yfir daginn í út- varpinu og á K100.is þar sem nán- ar er fjallað um málið. Ól upp 76 unga Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 19 rigning Algarve 35 alskýjað Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 18 alskýjað Madríd 32 skýjað Akureyri 12 skýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 25 léttskýjað Egilsstaðir 11 súld Glasgow 15 skýjað Mallorca 27 skýjað Keflavíkurflugv. 9 alskýjað London 22 léttskýjað Róm 30 léttskýjað Nuuk 10 þoka París 22 léttskýjað Aþena 30 heiðskírt Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 21 léttskýjað Ósló 20 alskýjað Hamborg 20 léttskýjað Montreal 21 alskýjað Kaupmannahöfn 19 léttskýjað Berlín 22 skýjað New York 29 heiðskírt Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 21 rigning Chicago 20 alskýjað Helsinki 20 léttskýjað Moskva 21 skýjað Orlando 31 skýjað  VIKA 31 TAKK FYRIR MIG INGÓ VEÐURGUÐ STJÖRNURNAR HERRA HNETUSMJÖR ESJAN BRÍET HÚSAVÍK - MY HOMETOWN WILL FERRELL, MY MARIANNE Í KVÖLD ER GIGG INGÓ VEÐURGUÐ BLINDING LIGHTS THE WEEKND IN YOUR EYES THE WEEKND SAVAGE LOVE JAWSH 685, JASON DERULO ÞAÐ BERA SIG ALLIR VEL HELGI BJÖRNSSON WATERMELON SUGAR HARRY STYLES Eini opinberi vinsældalisti Íslands er kynntur á K100 á sunnudögum milli kl. 16-18.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.