Morgunblaðið - 14.08.2020, Síða 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 2020
Faxafeni 14 | 108 Reykjavík | S. 525 8200 | www.z.is | Opið mán.-fös. 10-18 |
Við sérsmíðum gluggatjöld
sem passa fullkomlega fyrir þig og þitt heimili
Z-Brautir og gluggatjöld
Allt fyrir
gluggana á
einum stað
Íslensk
framleiðsla
„ÉG HEF ENGAN ÁHUGA Á AÐ FÁ
GREININGU. HVAÐA SJÚKDÓM ÁTTU SEM
KOSTAR MINNA EN FIMMÞÚSUND?”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
... að hvíla sig hjá þér.
SJÁÐU, JÓN, KETTIR
GANGA EKKI Í SKÓM
FÉLAGAR, BARDAGI
DAGSINS VERÐUR
MIKIL HÆTTUFÖR!
OG FARA ÞVÍ EKKI
Í SKÓBÚÐIR
NA, NA,
NA, NA,
BÚ, BÚ
ERTU AÐ
KOMA JÓN?
EF ÉG FELL Í
VALINN VIL ÉG
AÐ ÞIÐ SEGIÐ
KONUNNI MINNI
AÐ ÉG ELSKA HANA!
EF ÉG FELL Í VALINN VIL ÉG AÐ ÞIÐ SEGIÐ
KONUNNI HANS AÐ ÉG ELSKA HANA LÍKA!
VANDRÆÐALEGT!
„HVERNIG GEKK HJÁ AUGNLÆKNINUM?”
Fjölskylda
Maki Hrefnu er Björn Árnason, f.
29.3. 1980, ljósmyndari og rekur
Skúla Craft bar. Foreldrar hans eru
hjónin Sigurveig Björnsdóttir, f. 8.2.
1960, þroskaþjálfi, og Árni Sæmundur
Eggertsson, f. 19.3. 1956, vélstjóri,
búsett í Garðabæ.
Börn Hrefnu og Björns eru Bert-
ram Skuggi Björnsson Sætran, f. 11.9.
2011, nemi í Landakotskóla, og
Hrafnhildur Skugga Björnsdóttir
Sætran, f. 29.3. 2013, nemi í Landa-
kotskóla.
Hrefna er einkabarn og foreldrar
hennar eru Sigrún Kristín Þorsteins-
dóttir Sætran, f. 20.2. 1955, auglýs-
ingateiknari, sjúkraliði og myndlista-
kennari, búsett í Reykjavík, og
Jóhann Frímann Traustason, f. 10.3.
1955, verslunarmaður, búsettur í
Reykjavík.
Hrefna Rósa
Jóhannsdóttir
Sætran
Ragnhildur Hansdóttir
bóndi á Sléttu, f. á Keldunúpi á Síðu
Þorsteinn Sigurðsson
sjómaður og bóndi á Sléttu í
Mjóafirði, f. á Hvammi í Lóni
Rósa Þorsteinsdóttir
kjólameistari og rithöfundur í Rvík
Þorsteinn Bertram Sætran
rafvirkjameistari í Reykjavík
Sigrún Kristín
Þorsteinsdóttir Sætran
auglýsingateiknari, sjúkraliði
og myndlistakennari í Rvík
Kristín Hansdóttir Sætran
húsfreyja í Reykjavík, f. í Rvík
Sívert Th. Sætran
rafvirki í Reykjavík, f. á eyjunni
Smølen við Þrándheimsfjörð
Rannveig Þorsteinsdóttir
hæstaréttarlögmaður og alþingismaður
Friðrik Jörgensen
kaupsýslumaður
Arnar
Einarsson
skólastjóri
í Húnavalla
skóla og á
Þórshöfn
Ásta Steingrímsdóttir
húsfr., verslunark. og
fiskverkunark. í Eyjum
JóhannGunnar
Arnarsson
danskennari
og fyrrverandi
ráðsmaður á
Bessastöðum
Jón Meyvant Sætran
tæknifræðingur og yfirkennari
í Iðnskólanum í Reykjavík
Pálína Kristjana
Scheving
húsfreyja í Reykjavík, f.
í Vestmannaeyjum
Gunnlaugur Bárðarson
verkstjóri í Reykjavík, f. í
Króki í Holtum
Hrefna Gunnlaugsdóttir
sjúkraliði í Reykjavík
Trausti Frímannsson
vélvirki í Reykjavík
Málfríður Loftsdóttir
húsfreyja íReykjavík, f.á Höfða
íRauðamelssókn, Hnapp.
Guðmundur Frímann
Einarsson
bókari íReykjavík, f.á
Mánaskál í Laxárdal,AHún.
Úr frændgarði Hrefnu Sætran
Jóhann Frímann Traustason
verslunarmaður í Reykjavík
Miðvikudagurinn rann upp bjart-ur og fagur í Reykjavík og
þegar ég leit út um gluggann vakn-
aði þessi staka Sigurðar Breiðfjörðs
í huga mér:
Sólin klár á hveli heiða
hvarma gljár við baugunum,
á sér hár hún er að greiða
upp úr bárulaugunum.
Og þessi má fylgja:
Sólin vöngum hlúir hlý,
hrindir þröngum dvala.
Hlíðum löngum einatt í
ymur söngur smala.
Pétur Stefánsson bað gott fólk að
njóta dagsins:
Heimur fagur heilsar mér,
hefst nú dagsins senna.
Þennan morgun úti er
örsmá sólarglenna.
Indriði á Skjaldfönn yrkir „Öf-
ugmælavísu“ á Boðnarmiði:
Þó að fólk hér spjalli og spái
spekúleri, horfi og gái
þá er eins og enginn sjái
eitthvað sem að máli nái.
Guðmundur Arnfinnsson yrkir í
vikulokin:
Málskrafstróður magnaðar
í miklu voru stuði
Þær eru nú þagnaðar
þökk og lof sé guði.
Arnaldur Haraldsson svaraði og
sagði, að svo mætti útfæra þetta og
hefur hringhent.
Málskrafstróður magnaðar
mikinn óðu í stuði.
Þær eru hljóðar, þagnaðar
þökk sé góðum guði
Hreinn Guðvarðarson yrkir um
það sem efst er á baugi, - „Helgi Selj-
an og skýrslan“
Athygli manna ég vekja vil
á verðugu fyrirbæri.
Að eiga við skýrslu sem ekki er til
er ekki á hvers manns færi.
Björn í Lundi í Fnjóskadal þótti
orðhákur mikill, - og þessi vísa klúr í
kenningum:
Buxna skjóni og klæða kúfa,
kjaftalómur og málskrafsdúfa,
fleina hóll og falda þúfa,
fretnagli og drulluskrúfa.
Snæbjörn Hákonarson Snæfells-
nesi orti skv. handriti frá 1823 og er
þó eignuð mörgum segir Sveinbjörn
á Draghálsi:
Hjalla fyllir, fenna dý,
falla vill ei kári.
Valla grillir Ennið í,
alla hryllir menn við því.
Daði Níelsson fróði orti:
Illt er að biðja oft um lán,
illt er að vera hrakinn,
illt er að þola eymd og smán,
illt er að vera nakinn.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Betra að gera illt en ekkert