Morgunblaðið - 19.08.2020, Blaðsíða 19
DÆGRADVÖL 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 2020
Ekki hefur einhver sá sem mjög er stuðst við í ensku gert íslenskuna
beinskeyttari. „Hann var einhver sem átti að gæta okkar“: Hann átti að
gæta okkar; hann var sá sem átti að gæta okkar; það var hann sem átti að gæta
okkar; hann var maðurinn sem átti að gæta okkar. Allt eftir samhenginu.
Málið
9 6 2 8 4 5 3 1 7
7 4 3 2 9 1 8 5 6
5 1 8 3 6 7 2 9 4
4 9 6 5 3 2 1 7 8
8 3 7 6 1 9 4 2 5
1 2 5 7 8 4 6 3 9
6 5 4 9 2 3 7 8 1
2 8 9 1 7 6 5 4 3
3 7 1 4 5 8 9 6 2
9 1 2 5 7 8 6 4 3
3 4 7 1 2 6 9 8 5
6 8 5 3 9 4 1 2 7
8 2 4 9 6 3 7 5 1
1 9 6 2 5 7 4 3 8
5 7 3 4 8 1 2 6 9
7 5 9 8 4 2 3 1 6
4 6 1 7 3 5 8 9 2
2 3 8 6 1 9 5 7 4
2 4 6 3 1 8 9 5 7
9 8 3 7 2 5 1 4 6
5 7 1 9 4 6 2 3 8
1 3 8 4 6 2 5 7 9
7 2 5 8 9 3 4 6 1
4 6 9 1 5 7 3 8 2
3 5 2 6 8 1 7 9 4
6 1 4 5 7 9 8 2 3
8 9 7 2 3 4 6 1 5
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Tómt
Regni
Fólks
Jafna
Eigra
Öflug
Blákaldur
Tákn
Efa
Árna
Ólm
Sýgur
Sárar
Nes
Vegur
Stak
Merja
Litum
Unaðs
Vagn
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Fánýtis 6) Tæla 7) Glufa 8) Reiður 9) Staga 12) Óskir 15) Krafts 16) Agnúi 17)
Kaka 18) Leiftra Lóðrétt: 1) Fugls 2) Nauma 3) Tjara 4) Steins 5) Hlaupi 10) Tertan 11)
Gaffal 12) Ósaði 13) Kúnst 14) Reika
Lausn síðustu gátu 783
2 5
7 4 9
1 3 7
2 1
8 7 9 5
2 5
5 4 1
8 1 3
3 4
5 6 4
3 2 6 8
1 7
8 2
1 6 3
7 4 1
7
1 2
2 3 5 7 4
2 8 9 7
5
6 3 8
3 5 7
9 1
6 9 1 3
5
1 7
8 9 2 1
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Fallin spýta. S-Allir
Norður
♠10976
♥ÁKG104
♦Á1084
♣--
Vestur Austur
♠G532 ♠--
♥D93 ♥875
♦965 ♦DG32
♣ÁD3 ♣G109864
Suður
♠ÁKD86
♥62
♦K7
♣K752
Suður spilar 7♠.
Það var víst Bobby Goldman (1938-
1999) sem fyrstur stakk upp á því að
nota stökk upp á fimmta þrep í óvænt-
um lit sem útilokandi ásaspurningu
(„exclusion“ á ensku og „fráfæra“ í
þýðingu Jóns Hjaltasonar). Þessi aðferð
– að færa einn ásinn frá – hefur verið
svolítið lengi að ná fótfestu í spilaheim-
inum, enda vandmeðfarin. En hún hefur
margsannað gildi sitt, nú síðast í
MontreAlt-netmótinu.
Zia og Naren Gupta sögðu þannig:
Zia opnaði á 1♠, Gupta svaraði með 2G
(spaðafitt og slemmuáhugi), Zia sagði
3♠ (14-16 án stuttlitar) og Gupta stökk
í 5♣ (spurning um lykilspil fyrir utan
lauf). Þegar svar Zia reyndist vera 5G
(tvö lykilspil og spaðadrottning) sá
Gupta að alslemma var líkleg, en lét þó
Zia eiga síðasta orðið, sagði 6♦ og Zia
skaut á 7♠.
Nokkurn veginn sömu sagnir hinum
megin og sama ólega (5%) á báðum
borðum: einn niður og fallin spýta.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2
De7 5. Rc3 b6 6. e3 Bb7 7. Bd3 0-0 8.
0-0 d6 9. De2 Bxc3 10. Bxc3 Re4 11.
Be1 Rd7 12. Rd2 f5 13. f3 Rxd2 14.
Bxd2 e5 15. Hae1 Hae8 16. d5 Bc8 17.
b4 Hf6 18. Bc3 f4 19. exf4 Hxf4 20.
Bd2 Hf7 21. f4 Df8 22. Dh5 Rf6 23.
Dh4 exf4 24. Hxe8 Dxe8 25. Bxf4 Df8
26. Bg5 h6 27. Bd2 Rg4 28. Hxf7 Dxf7
Staðan kom upp á nethraðskákmóti
sem fór fram fyrir skömmu á skák-
þjóninum lichess.org. Stórmeistarinn
Andrey Rychagov hafði hvítt gegn
kollega sínum, Evgeny Postny. 29.
Dd8+! Df8 30. Bh7+! Kf7 svartur
hefði tapað drottningunni eftir 30. …
Kxh7 31. Dxf8. 31. Dxc7+ Kf6 32.
Bc3+ Re5 33. c5! Bf5 34. Bxf5 Kxf5
35. cxd6 Rd3 36. De7 Dc8 37. Df7+
Ke4 38. De6+ og svartur gafst upp.
Sem fyrr er nóg um að vera í netskák-
heimum en vonandi getur taflmennska
yfir borðinu farið að hefjast innan tíð-
ar.
Hvítur á leik
W G J T L Q R Á H I Ð I E V Y
V H A K V R A T Í R O M A L X
Y Q R O A J E D I W L G R Y F
K T T M B Þ I H J R Æ D B Z E
R X E U V R Ó S H Q S Q V T L
Y D I N F T H L O I T K D W U
T B K U H K A Y S I U U A K L
S Y N F W G G P P K M I W K E
U L A L J Q M J A J U Q C O I
D C S Á R U G M V Ð A N N J K
N Y A K C P C H Z F U Ð N C U
Ö B G Q Z K U M B K H R Z I R
L C A A R K I E V A L K R E B
B U N I G N I K Í L R I T F E
R E J O W B P E Q K L E T C Q
Amorítar
Berklaveikra
Blöndustyrk
Eftirlíkingin
Feluleikur
Hypjað
Jarteiknasaga
Kaþólskunni
Kálfunum
Læstum
Tapaður
Veiðihár
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A Í R R V V Þ Æ Ö
D A U Ð F E G I N
A
Ö
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ÞVÆ VÖR ÍRA
Fimmkrossinn
EFNDU AGNIÐ