Morgunblaðið - 19.08.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.08.2020, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 2020 Á fimmtudag: Norðaustan 8-15 m/s hvassast við SA-ströndina og skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti 5 til 10 stigum austast á landinu að 16 stigum V til. Á föstudag: Norðaustan 8-13 m/s og skýjað á A-verðu landinu og sums staðar smá væta, en annars yfirleitt léttskýjað. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast SV-lands. RÚV 13.00 Spaugstofan 2004- 2005 13.25 Nýja afríska eldhúsið – Máritíus 13.55 Á tali hjá Hemma Gunn 1993-1994 15.05 Kastljós 15.20 Menningin 15.35 Gettu betur 2010 16.50 Poppkorn 1987 17.25 Hinseginleikinn 17.40 Landvarðalíf 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Letibjörn og læmingj- arnir 18.08 Kúlugúbbarnir 18.30 Hæ Sámur 18.37 Rán og Sævar 18.48 Minnsti maður í heimi 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Með okkar augum 20.30 Kæra dagbók 21.05 Versalir 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Mörkin þanin: Geim- ferðir morgundagsins 23.45 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.10 The Late Late Show with James Corden 13.51 The Unicorn 14.12 George Clarke’s Old House, New Home 14.58 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Good Place 19.30 American Housewife 20.00 George Clarke’s Old House, New Home 20.50 Transplant 21.40 Girlfriend’s Guide to Divorce 22.25 Love Island 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Hawaii Five-0 00.50 Blue Bloods 01.35 Get Shorty 02.30 Mr. Robot 03.15 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Hálendisvaktin 10.35 Masterchef USA 11.15 Brother vs. Brother 11.55 Fósturbörn 12.35 Nágrannar 12.55 Bomban 13.45 GYM 14.05 Grand Designs 14.55 Gullli Byggir 15.20 Lóa Pind: Örir Íslend- ingar 16.10 All Rise 16.50 The Middle 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkingalottó 19.10 Þær tvær 19.30 First Dates 20.20 Drew’s Honeymoon House 21.05 The Bold Type 21.45 Absentia 22.35 Cherish the Day 23.15 Sex and the City 23.45 NCIS: New Orleans 00.30 Deep Water 20.00 Undir yfirborðið 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 21.30 Eldhugar: Sería 1 Endurt. allan sólarhr. 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 20.00 Vá Vestfirðir 20.30 Eitt og annað af bænd- um þáttur 2 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljósufjöll. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Millispil. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt fólk. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Millispil. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 19. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:34 21:30 ÍSAFJÖRÐUR 5:27 21:47 SIGLUFJÖRÐUR 5:09 21:30 DJÚPIVOGUR 5:00 21:02 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 5-13 m/s og skýjað með köflum, þokubakkar úti við N- og A-ströndina. Rign- ing eða súld SV-lands í nótt og á morgun, en styttir upp um kvöldið. Heldur kólnandi veð- ur, 8 til 16 stig á morgun, hlýjast NV-lands. Instagram-síðan Sterkar skoðanir hefur verið gríð- arlega vinsæl á síð- ustu vikum. Þar eru birtar nafnlausar sterkar skoðanir um hið hversdaglega. Í stað þess að senda inn nafnlausa ábendingu á In- stagram hef ég ákveðið að birta mína sterku skoðun: Ein þátta- sería er yfirleitt nóg. Til að rökstyðja þessa skoðun get ég tekið fullt af dæmum. Prison Break til dæmis. Fyrsta serían er fullkomin. Restin er glötuð. Nýlega kláraði ég þriðju seríuna af dönsku þáttunum The Rain. Hún var drasl en fyrsta serían var fullkomin. Allar mini-seríurnar sem framleiddar hafa verið á síðustu árum eru líka góð dæmi. The Bodyguard og The Sinner þar sem maður týnir ekki þræðinum eftir þrjá þætti. Kosturinn við mini-seríur og stakar seríur er að fólk með skuldbindingarfælni getur hámað þá í sig á nokkrum kvöldum. Lykilatriðið í þessari sterku skoðun er auðvit- að orðið „yfirleitt“. Bara eins og mýtan sem pabbi minn heldur úti: „Það lægir stundum þeg- ar sólin gengur á áttina.“ Stundum er algjört lykilatriði. Það eru nefnilega alveg til dæmi þar sem ein sería er ekki alveg nóg. Þar má nefna Game of Thrones, þó svo að framleiðendur þáttanna hefðu mátt hugsa sig tvisvar um áður en þeir gerðu áttundu og síðustu seríuna. Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir Fullkomin Úr fyrstu þátta- röð Prison Break. Ein sería er yfirleitt nóg 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. „Þetta er eitthvað sem er ekki ver- ið að ræða mikið um þegar maður eldist,“ sagði Kristín Þórsdóttir, verðandi kynlífsmarkþjálfi, en hún mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar á K100 á dögunum og ræddi um vandamál í kynlífi sem geta komið fram með hækkandi aldri svo sem þurrkur í leggöngum kvenna og risvandamál karlmanna. Sagði Kristín mikilvægt að ræða þessi vandamál sem margir, sér- staklega karlmenn, séu afar feimn- ir við að tala um og viðurkenna. Viðtalið við Kristínu Þórsdóttur má finna í heild sinni á K100.is. Risvandamál mál sem þarft er að ræða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 17 heiðskírt Lúxemborg 20 þrumuveður Algarve 26 heiðskírt Stykkishólmur 13 léttskýjað Brussel 24 skýjað Madríd 30 alskýjað Akureyri 11 alskýjað Dublin 20 skýjað Barcelona 26 súld Egilsstaðir 9 alskýjað Glasgow 17 rigning Mallorca 29 skýjað Keflavíkurflugv. 15 léttskýjað London 23 léttskýjað Róm 30 léttskýjað Nuuk 18 heiðskírt París 25 léttskýjað Aþena 28 léttskýjað Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 22 léttskýjað Winnipeg 25 léttskýjað Ósló 25 léttskýjað Hamborg 21 skúrir Montreal 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 25 alskýjað Berlín 23 léttskýjað New York 26 heiðskírt Stokkhólmur 26 léttskýjað Vín 23 léttskýjað Chicago 23 skýjað Helsinki 22 léttskýjað Moskva 19 heiðskírt Orlando 31 heiðskírt  Heimildarmynd um bandarísku geimferðastofnunina NASA þar sem fjallað er um afrek hennar innan geimvísinda í gegnum tíðina og spáð í framtíð hennar. RÚV kl. 22.20 Mörkin þanin: Geimferðir morgundagsins BÍLAMERKINGAR Vel merktur bíll er ódýrasta auglýsingin Sundaborg 3 104 Reykjavík 777 2700 xprent@xprent.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.