Bæjarins besta


Bæjarins besta - 18.05.1988, Blaðsíða 19

Bæjarins besta - 18.05.1988, Blaðsíða 19
BÆJARINS BESTA STÖÐ2 Miðvikudagur 18. maí • 16.3(1 o 18.20 • 18.45 o 19.19 o 20.30 • 21.20 • 21.45 • 22.35 • 23.00 • 23.25 01.30 Ertirminnilegt sumar. Kóainhjörninn Snari. Af bæ í borg. 19.19. Undirheimar Miami. Baka-fólkið (3). Hólel Höll - Lokaþáttur. Ilenny Hill. Óvænt endalok. Alaskagull. Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. maí • 16.20 Eldvagninn. Endursýning. • 18.20 Litli folinn. Teiknimynd • 18.45 Fífldirfska. o 19.19 19.19. • 23.20 Götulíf. Raunsæ mynd af nöturlegu götulífi í fátækrahverfi banda- rískrar stórborgar, þar sem ör- birgðin og ömurleikin hrinda oft æskufólki út í glæpi og ómennsku. • 01.00 Sómamaður. Endursýning. 02.35 Dagskrárlok. Laugardagur 21. maí • 09.00 Með Afa. • 10.30 Kattanórusveiflubandið. • 11.00 Hinirumbreyttu. Teiknimynd. • 11.25 Henderson krakkarnir. 12.05 Hlé. • 13.50 Fjalakötturinn. Tim. Áströlsk mynd frá 1979. • 15.35 Ættarveldið. • 16.20 Nærmyndir. • 17.00 NBA körfuboltinn. o 18.30 íslenski iistinn. o 19.19 19.19. • 20.10 Fríða og dýrið. • 21.00 Silverado. Ný mynd sem byggð er á gömlu góðu vestraformúlunni. • 22.40 Skrifstofulíf. Frábær gamanmynd með Kat- harine Hepburn og Spencer Tracy í aðalhlutverkum. • 01.00 Þorparar. Endursýning. • 01.50 Líf og dauði í L.A. Endursýnd. . 03.45 Dagskrárlok. Á laugardaginn kl. 21 sýnir Stöð 2 myndina gömlu góðu vestra-formúlunni. • 18.15 Golf. o 19.19 19.19. o 20.10 Hooperman. • 20.40 Lagakrókar. • 21.25 Beggja skauta byr. Annar hluti. • 22.55 Barbara Walters. Heimsfægt fólk úr pólitík og skemmtanaiðnaðinum eru gestir fréttakonunnar Barböru Walters í þessum vinsæla og vandaða viðtalsþætti. • 23.35 Hnetubrjótur. Endursýnd - lokaþáttur. 01.10 Dagskrárlok. o = opin dagskrá. • — lokuðdagskrá. o Fimmtudagur 19. maí 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Anna og félagar. ftalskur myndaflokkur fyrir böri og unglinga. 19.25 íþróttasyrpa. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spurningum svarað. 20.45 Kastljós. 21.20 Matlock. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 20. maí 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. 19.25 Poppkorn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 F'réttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. 20.50 Annir og appelsýtur. 21.25 Derrick. 22.25 Nancy Wake. Ný áströlsk mynd í tveimur hlutum, byggð á sannsögulegum atburðum. Áströlsk stúlka, Nancy Wake, fer til Frakklands sem fréttaritari. Skömmu eftir komu hennar her- taka Þjóðverjar landið og Nancy gengur til liðs við frönsku and- spyrnuhreyfinguna. 00.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 21. maí 13.30 Fræðsluvarp. 1. Garðar og gróður. Silverado, sem er ný mynd, byggða á Garðyrkjuþáttur gerður í sam- vinnu viö Garðyrkjuskóla ríkisins. 2. Lærið að tefla (8). Skákkennsl^ fyrir byrjendur. 3. Hvað vil ég? Mynd unnin á vegum námsráð- gjafar Háskóla íslands og Fræðsluvarps og fjallar um þau atriði sem liggja til grundvallar náms- og starfsvali. 14.40 Hlé. 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Litlu prúðuleikararnir. 19.25 Staupasteinn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Landið þitt - ísland. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.20 Óðal feðranna. íslensk kvikmynd frá 1980. Aðalhlutverk: Jakob Þór Einars- son. Hólmfríður Þórhallsdóttir, Jóhann Sigurðarson og Guðrún Þórðardóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. 23.05 Nancy Wake. Seinni hluti áströlsku myndarinnar um blaðakonuna Nancy Wake. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 22. maí 13.40 Lohengrin. Ópera í þremur þáttum eftir Ro- bert Wagner. 17.00 Hátíðarguðsþjónusta í Siglu- fjarðarkirkju. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Fífldjarfir feðgar. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íslenskt þjóðlíf í 1000 ár. Heimildarmynd um ísland alda- mótanna eins og það birtist í Ijós- myndum og teikningum ferða- garpsins Daniels Bruuns. 21.20 Glerbrot. Ný sjónvarpsmynd eftir Kristínu Jóhannsdóttur sem byggir á leikritinu Fjaðrafoki eftir Matthí- as Johannessen. Myndin fjalar um unglingsstúlk- una Maríu sem er í unglingahljóm- sveit og straumhvörf í lífi hennar þegar foreldrarnir gefast upp a hlutverki sínu og senda hana á uppeldisstofnun fyrir ungar stúlkur. Aðalhlutverk: Björk Guðmunds- dóttir. Kristbjörg Kjeld, Margrét Guðmundsdótir, Helgi Skúlason, Pétur Einarsson og Margrét Áka- dóttir. 22.10 Buddenbrook-ættin (9). 23.10 Sheila Bonnek. Þeldökk söngkona syngur íslensk og erlend lög. 23.35 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Úr Eldvagninum sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudaginn. o 20.30 Svaraðu strax. o 21.10 Bjargvætturinn. • 22.00 Beggja skauta byr. • 23.30 Dásamlegt líf. Endursýnd. 01.50 Dagskrárlok. Föstudagur 20. maí • 16.05 Dagbók Önnu Frank. Endursýnd. • 17.50 Föstudagsbitinn. o 18.45 Valdstjórinn. o 19.19 19.19.’ o 20.30 Alfred Hitchcock. 21.00 FAkjurnar II. • 21.50 Peningahítin. Gamanmvnd með Tom Hanks og Shelley Long. Sunnudagur 22. maí o 09.00 Chan-fjöIskyldan.Teiknimynd • 09.20 Kærleiksbirnirnir. • 09.40 Selurinn Snorri. Teiknimynd. • 09.55 Funi. • 10.20 Tinna. Leikin barnamynd. • 10.50 Þrumukettir. • 11.10 Albert feiti. • 11.35 Heimilið. • 12.00 Sældarlíf. • 12.25 Heimssýn. • 12.55 Sunnudagssteikin. • 14.05 Á fleygiferð. • 14.30 Dægradvöl. • 15.00 Á yStu nöf. Endursýning. • 17.20 Móðirjörð. SJÓNVARP

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.