Bæjarins besta - 25.05.1988, Síða 18
18
BÆJARINS BESTA
Skipulagsbreytingarnar innan knattspyrnuhreyfingarinnar:
ísfirðingar spila undir
nafninu BÍ 88
Gróskumikið unglingastarf framundan
Almennur félagsfundur á morgun
Eins og greint hefur verið
frá hér í BB eiga sér stað um
þessar mundir miklar skipu-
lagsbreytingar innan knatt-
spyrnuhreyfingarinnar á
ísafirði. Knattspyrnuráð
ísafjarðar hefur verið lagt
niður og allir fyrrum leik-
menn ÍBÍ hafa gengið til liðs
við 4. deildar lið BÍ. Blaða-
maður BB fékk góðfúslega
leyfi stjórnar BÍ til að sitja
stjórnarfund nú nýverið. Þar
var verið að ræða ástæður
undangenginna atburða og
framtíð knattspyrnunnar á
ísafirði.
Knattspyrnudeild BÍ var
upphaflega stofnuð fyrir fjór-
um árum og hefur liðið síðan
keppt í fjórðu deild. f*að sem
raunverulega hefur gerst er
Íiað að leikmenn allra flokka
BÍ hafa gengið til liðs við BÍ
sem um leið yfirtekur þjálfun
og skipulag knattspyrnu í
öllum flokkum knattspyrn-
unnar, m.a. fyrstu deildar lið
kvenna. Ákveðið hefur verið
að framvegis verði spilað
undir nafninu BÍ-88 til þess
að aðgreina liðið frá gamla BÍ
liðinu.
Eitt af markmiðum núver-
andi stjórnar er að ná upp öfl-
ugu félagsstarfi því án þéss er
viðbúið að allt fari í sama
farið og var, þ.e. að starfið
liggi að mestu á herðum
stjórnarmanna. Mikil bjart-
sýni var ríkjandi á fundinum
en jafmframt gerðu menn sér
augljóslega grein fyrir því að
mikið starf er framundan. Þá
kom fram á fundinum að þar
sem knattspyrnan gengur vel
er félagsstarfið gott og að því
er stefnt.
Greinilegt er að mikil við-
horfsbreyting hefur orðið.
Allir félagsmenn, m.a. leik-
menn, hafa gengist inn á það
að ef reksturinn nær ekki
saman þegar upp verður
staðið í haust munu allir
leggja til það sem á vantar.
Þó hafa BÍ menn ýmislegt á
döfinni í sambandi við fjáröfl-
un sem ekki þótti tímabært að
opinbera að sinni en allir
voru sammála um að dæmið
gengi ekki upp nema að
bæjarbúar stæðu heilshugar
að baki knattspyrnumönnun-
um.
Mikil áhersla verður lögð á
að efla starfsemina í yngri
flokkunum. Þjálfarar hafa
Það eru ekki aðeins stúdent-
arnir sem útskrifast í ár.
Grunnskólar landsins útskrifa
þúsundir 9. bekkinga nú í
vor. Einhvers staðar frétti BB
að þetta væri einn fjöl-
mennasti árgangurinn sem
farið hefði upp úr grunnskól-
unum. Vestfirðirnir eiga að
sjálfsögðu einhvern hluta af
verið ráðnir til allra flokka.
Jóhann Torfason þjálfar
meistaraflokk, Örnólfur
Oddsson þjálfar kvennaliðið
og 3. flokk, og Rúnar Vífils-
son þjálfar 4. og 5. flokk.
Sérstakur knattspyrnuskóli
BÍ verður settur á stofn fyrir
yngstu kynslóðina og hefst
hann væntanlega 6. júní
ásamt íþrótta- og leikja-
þessum árgangi.
Grunnskólanum í Bol-
ungarvík var slitið sl. föstu-
dag með pompi og prakt.
I skólanum voru alls 257
nemendur sl. haust, en voru
komnir niður í 253 nú í vor. í
máli Gunnars Ragnarssonar
skólastjóra, kom fram, að
nemendum hefur fækkað
námskeiði sem Örnólfur
Oddsson mun sjá um.
Á morgun, fimmtudag kl.
20:30, verður almennur
félagsfundur í Krúsinni þar
sem gerð verður grein fyrir
stöðunni. Á stjórnarfundin-
um kom glögglega fram mik-
ill vilji fyrir því að byggja
knattspyrnuna á ísafirði upp
frá grunni. Rætt var um að
kaflaskipti hefðu orðið og nú
væri um að gera að horfa til
framtíðarinnar með bjartsýn-
um augum. Auðheyrt er á
samtölum við stjórnarmenn
BÍ-88 að stefnan er sett á
toppinn. Ekki er að efa að
gaman verður að taka þátt í
uppbyggingunni og eru
bæjarbúar hvattir til að mæta
á fundinn og leggja málefninu
lið sitt.
Núverandi stjórna BÍ skipa
þeir Arnór Jónatansson,
Jakob Ólason, Konráð
Einarsson, Sveinn Ingi
Guðbjörnsson, og Þorbjörn
Jóhannsson.
töluvert undanfarin ár, eða
sem svarar einni bekkjar-
deild. Kennarar voru sautján
talsins, þar af tíu í heilli
stöðu. Gunnar minntist á
hina nýju skólabyggingu sem
nú er að rísa í Bolungarvík.
Búist er við, að hún verði
tekin í notkun haustið 1990.
í lok ræðu sinnar beindi
Gunnar orðum sínum til
þeirra sem nú eru að ljúka
sínu grunnskólanámi. Hann
sagði m.a.: „Víðtæk, almenn
menntun er höfuðstóll sem
fólk er að ávaxta alla sína ævi
og hún er skilyrði þess að
geta öðlast skilning.”
Þegar skólastjóri hafði
lokið ræðu sinni, tóku kenn-
arar til máls og afhentu eink-
unnir og viðurkenningar. Þeir
sem hlutu viðurkenningu
fyrir góðan námsárangur á
árinu,voru: Helga Guðlaugs-
dóttir - 6. bekk, Björg M.
Ólafsdóttir - 7.bekk, Hall-
dóra Óskarsdóttir - 8. bekk,
og Steinunn Adolfsdóttir - 9.
bekk.
Barnaskólinn í Súðavík er
reyndar ekki með neinn 9.
bekk, en nemendur héldu
upp á prófin og vorið sl.
föstudagskvöld. Þau voru
með skemmtun og diskótek í
skólanum. Hin formlegu slit
fóru hins vegar fram á kenn-
arafundi nú eftir hvítasunn-
una.
Grunnskólanum á ísafirði
verður slitið nú næstkomandi
laugardag kl. 14.
Grunnskólarnir:
SÍkri
Grunnskóla Bolungarvíkur slitið s.l. föstudag Grunnskóla ísafjarðar slitið n.k. laugardag
I § é
Gunnar Ragnarsson, skólastjóri Grunnskólans í Bolungarvík,
við skólaslitin á föstudagnn.