Bæjarins besta - 25.05.1988, Page 19
BÆJARINS BESTA
19
STRÆTISVAGNAR ISAFJARÐAR
Sumaráætlun gildir frá 1. júní tii 31. ágúst.
Silfurtorg - Holtahverfi Mánudaga-föstudaga 7:30, 8:30, 9:30, 10:30, 12:05, 13:30, 14:30, 16:30, 17:30, 18:30. Silfurtorg - Hnífsdalur Mánudaga-föstudaga 7:00, 8:00, 10:00, 13:00, 14:00, 16:00, 17:00, 18:00.
í ferðum um Holtahverfi skal ekið um Hafnarstræti - Seljalandsveg - tengigötu við Engi - Skutulsfjarðarbraut - Árholt - Hafraholt - Stórholt - síðan snúið við og ekið sömu leið til baka að hafnarsvæði, þar sem snúa skal við og aka að enda- stöð. í ferðum í Hnífsdal skal ekið um Hafnar- stræti - Hrannargötu - Fjarðarstræti - Krók - Hnífsdalsveg - ísafjarðarveg - Strandgötu að Félagsheimilinu og síðan sömu leið til baka að hafnarsvæði þar sem snúa skal við og aka að endastöð.
Holtahverfi - Silfurtorg Mánudaga-föstudaga 6:45, 7:45, 8:45, 9:45, 10:45, 12:45, 13:45, 14:45, 16:45, 17:45, 18:45. Hnífsdalur - Silfurtorg Mánudaga-föstudaga 7:15, 8:15, 10:15, 13:15, 14:15, 16:15, 17:15, 18:15.
Stoppað verður við kirkju - Seljalandsveg 2 - Seljalandsveg 24 - Seljalandsveg 46 - Seljalandsveg 76 - Steiniðjuna Græna- garði - Brúarnesti - Vörumarkaðinn Ljón- ið - Hafraholt 50 - Hafraholt 2 - Stórholt 13, þar sem tímajöfnun verður. Ekið sömu leið til baka um hafnarsvæði að endastöð við Silfurtorg. Stoppistöðvar eru við Fjarðarstræti 57 - Hraðfrystihúsið í Hnífsdal-Ísafjarðarveg 2 (Verslunin Búð) - Félagsheimilið, þar sem tímajöfnun verður, ekið sömu leið til baka - ekið um haf narsvæði að endastöð við Silfurtorg.
Strætisvagnar ísafjarðar.
Halló! Halló! Vestfirðingar, ferðamenn!
Látið nú ekki dragast lengur að panta rútuna í sumarferðina.
Hef vel útbúna25,35 og 47 manna hópferðabíla tilbúna til aksturs hvert á land sem er.
Ásgeir G. Sigurðsson, S 94-3666. Bílasímar: 985-20370, -20371, -20372, -20373.