Bæjarins besta


Bæjarins besta - 25.05.1988, Qupperneq 22

Bæjarins besta - 25.05.1988, Qupperneq 22
22 BÆJARINS BESTA Iþróttir: ÍBÍ í 29. sæti - úttekt á styrkleika íslenskra knattspyrnufélaga ------------------------------ flokka í íslandsmóti, svo og félög sem hafa lið í 1., 2. og 3. deild. Þegar allt þetta er tekið til greina og stig reiknuð út frá vissum forsendum sem gefnar eru (farið eftir stöðu í deild- um ofl.), fyrir árin 1985-87, þá lendir knattspyrnufélag okkar ísfirðinga - IBÍ - í 29. sæti. Bolvíkingar eru í 38. sæti og Bíldælingar í 48. sæti. Alls voru það 54 lið sem féllu undir skilgreininguna sem tíunduð var hér áðan. Sjóstangaveiði ísfirðinga: Enginn fór á Hvítasunnumótið í Eyjum — möguleikar ísfíröinga hafa skerst verulega í nýjasta tölublaði Skinfaxa, sem Ungmennafél- ag íslands gefur út, er að finna úttekt og samanburð á styrkleika íslenskra knatt- spyrnufélaga. I úttektinni, sem unnin er af Sigurði Þorsteinssyni, er ekki aðeins tekinn gildur meistaraflokkur hvers félags, heldur er árangur hvers flokks innan vébanda við- komandi félags tekinn inn í myndina. 6. flokkur er reyndar ekki talinn með og sama er að segja um kvenna- knattspyrnuna - því miður fyrir okkur ísfirðinga. Inn í þessa athugun voru tekin lið sem hafa yngri TIL SÖLU Mitsubishi Tredia 1983, með rafmagnsrúðum, vökvastýri og álfelgum. Uppl. í síma 94-3135 á kvöldin. Salmar. Einhverjir muna kannski eftir þvi þegar við sögðum frá sjóstangaveiðinni hér í blað- inu í fyrrasumar. Þessi íþrótt hefur átt vaxandi fylgi að fagna undanfarin ár, en einhver deyfð virðist vera yfir ísfirðingum þetta árið. Sjóstangaveiðimóti íslands er skipt í þrennt. í september er eitt mót á Akureyri, nú um hvítasunnuna er eitt í Vest- mannaeyjum, og svo er loka- mótið hér á ísafirði einhvern tíma yfir sumarmánuðina. í þetta skipti er þetta mót fyrstu helgina í júlí. Sömu helgi og Sæfarahátíðin, vel að merkja. íslandsmótið er punkta- mót, þannig að í hvert skipti sem keppandi kemst á verð- launapall, fær hann stig. Fyrstu verðlaun gefa fjögur stig, önnur verðlaun tvö stig, og þriðju verðlaun eitt. Um hvítasunnuna fór annar hluti íslandsmótsins fram í Vestmannaeyjum. Eftir því sem blaðamenn BB komast næst, var enginn full- trúi Sjóstangaveiðifélags ísa- fjarðar þar. Möguleikar ís- firðinga á að hreppa íslandsmeistaratitilinn hafa I því skerst verulega.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.