Bæjarins besta


Bæjarins besta - 25.05.1988, Page 25

Bæjarins besta - 25.05.1988, Page 25
BÆJARINS BESTA 25 SMÁAUGLÝSINGAR Málverkasýning Opnaði sl. sunnudag málverka- sýningu í Ráðhússalnum í Bol- ungarvík. Sýningin verður opin á laugar- dag og sunnudag, 28. og 29. maí, frá kl. 14 til 18. Ásgerður Kristjánsdóttir. Yélstjóri óskast Vélstjóri óskast á Hafþór RE 40. Uppl. í síma 94-3163. Húsnæði óskast Leiguhúsnæði óskast á ísafirði. Til greina koma leiguskipti á íbúð í Hafnarfirði. Upplýsingar veita Anna og Kári í síma 4756.. Leiguskipti Óska eftir fjögurra herbergja íbúð á ísafirði. Hef fjögurra herbergja íbúð í staðinn í Fífu- seli í Reykjavík. Mjög góð íbúð með bílskýli. Upplýsingar gefur Guðný í síma 91-76986. Barnavagn Til sölu ársgamall vel með far- inn Emmaljunga barnavagn. Vagninum fylgir búnaður til að breyta honum í létta kerru. Verð kr. 13.000,- Upplýsingar í síma 4351. Pössun Ástu, eins árs, vantar dreng/ stúlku til að passa sig hálfan daginn. Upplýsingar í síma 4126. (Anna Ragna) Færavinda Ein DNG rúlla og tvær Electra rúllur til sölu. Uppl. í síma 4126 (Rögnvaldur) Flugvél Til sölu er hlutur í flugvélinni TF ODO, sem er Piper Tripacer árg. 1957. Við sölu verður vélin með nýjan mótor (2000 klst.) og nýkomin úr ársskoðun. Kennt verður á vélina í sumar og er þetta tilvalið tækifæri til að læra að fljúga ódýrt. Allar nánari upplýsingar gefa Björn Davíðsson í síma 4417 á kvöldin og Hörður Ingólfsson í síma 4400 á daginn og 4304 á kvöldin. Köttur Tapast hefur angóraköttur í firðinum. Finnandi vmsamlega hringi í síma 4429. Golfsett Til sölu mjög vel með farið golf- sett (kerra, taska, 9 járn). Uppl. í síma 4327 eftir kl. 19. TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL HRANNARGÖTU 2, ÍSAFIRÐI SÍMI 94-3940 Fasteignaviðskipti Fagraholt 5. Einbýlishús / raðhús Fagraholt 5: Nýlegt einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr. Brautarholt 14:160 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Tangagata 6: Ca. 160 m2 einbýlishús á tveimur hæðum. Tvær ibúðir, geta selst sitt í hvoru lagi. Miðtún 39: Raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Laust strax. Bakkavegur 17: Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Túngata 17: Húsið er tvær íbúðir með kjallara undir öllu húsinu, en getur selst sem einbýlishús. Seljalandsvegur 30: Ca. 175 m2 ein- býlishús á þremur pöllum ásamt bílskúr. Hrannargata 4: 4x80 m2 einbýlishús á fjórum hæðum ásamt 38 m2 bílskúr. Eignarlóð. Sundstræti 11: Lítið einbýlishús á tveimur hæðum. Laust fljótlega. 4-6 herbergja íbúðir Mjógata 5: Ca 150 m2 5 herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt risi og kjallara. Austurvegur 13: 5 herbergja ca. 160 m2 séribúð á neðri hæð og í kjallara. Stór lóð. Mjallargata 6: 100 m2 fjögurra her- bergja ibúð í þríbýlishúsi ásamt háa- lofti. Skipti á stærri eign möguleg. Hreggnasi 3: Ca. 85 m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt kjallara. 3ja herbergja íbúðir Stórholt 11: Ca. 82 m2 íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Skipti á stærri eign möguleg. Stórholt 11: 75 m2 íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Skipti á stærri eign mögu- leg. Stórholt 13: 72 m2 íbúð á 1. hæð. Hlíðarvegur 16: 70 m2 íbúð á e.h. í þríbýlishúsi. Skipti á stærri eign mögu- leg. Hrannargata 9:100 m2 efri hæð í tví- býlishúsi. Smiðjugata 9: 85 m2 íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi. 50% af kjallara og lóð. Hreggnasi 3: Ca. 80 m2 þriggja her- bergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt risi og kjallara. 2ja herbergja íbúðir Tangagata 8a: Ca. 50 m2 íbúð á n.h. ásamt hálfum kjallara. Sundstræti 29: Tvær íbúðir á n.h. í tvíbýlishúsi. Sundstræti 24: Ca. 60 m2 íbúð í þrí- býlishúsi. Engjavegur 33: íbúð á n.h. í tvíbýlis- húsi. Mjógata 5: 62 m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt kjallara. Fyrirtæki/íbúðir Vefstofa Guðrúnar Vigfúsdóttur h.f.: Vefnaðarfyrirtæki með lager og tveimur fasteignum. Fasteignirnar geta selst sér. Verslunin Eplið: Verslun í fullum rekstri ásamt innréttingum og lager. Blómabúðin Hafnarstræti 11: Versl- un í fullum rekstri ásamt fasteignum og lóð. Mjallargata 1:2-5 herbergja íbúðir í glæsilegu fjölbýlishúsi sem reisa á í hjarta bæjarins. Hljómtorg Hrannargötu 2, sími 3072 DOUBLE AGENT Spennandi gamanmynd. RENT-A-COP Með Burt Reynolds og Lizu Minnelli THE WOO WOO KID Pottþétt gamanmynd CASE CLOSED i Spennandi gamanmynd í anda Lethal Weapon Þriðja spólan frí! ískalt gos. Snakk frá Maarud og Þykkvabæ. % --- =JJ

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.