Bæjarins besta - 25.05.1988, Qupperneq 27
BÆJARINS BESTA
27
SVARTI KALLI
OG
ALBINÓARNIR
Á föstudagskvöld
og laugardagskvöld
skemmtir alveg splunkuný
hljómsveit í Krúsinni!
Það er hljómsveitin
Svarti Kalli og albinóarnir.
Þetta er nýja hljómsveitin
hans Hjartar Howser úr Grafík.
Með honum í bandinu eru:
Jón B. Loftsson (úr Járnkörlunum),
Hafsteinn Valgarðsson (úr Bogart),
og hinn frábæri söngvari,
blökkumaðurinn, John Collins.
Snyrtilegur klæðnaður
SIEMENS HEIMILISTÆKI
ÞVOTTAVÉLAR - ÞURRKARAR - ELDAVÉLAR
Á GAMLA VERÐINU
POLLiNN HF.
Verslun sími 3792
ATVINNA!
Starfsstúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
Vinnutími kl. 13-19.
Ath! Stúlkan má ekki reykja.
GÓÐ LAUN.
Óðinn bakari
Silfurgötu 11
Sími 4770
Ísafjarðarbíó
0TT0 2
Hver man ekki ettir Otto? Hinum
óviðjafnanlega Otto sem kom öllum til
að veltast um af hlátri. Nú er komin ný
mynd um Otto - Otto 2. Nýja myndin
er enn skemmtilegri en sú fyrri. Það
verður mikill hlátur
í Ísafjarðarbíói í þetta sinn,
Otto sér um það!
Frábær ný gamanmynd með
hinum bráðsnjalla Otto Waalkes.
Fimmtudagskvöld kl. 9.
Hættulegóbyggðaferð
Hörkuspennandi, fyndin og
eldhress mynd með Kevin Bacon
(Quicksil ver, Footloose) og Sean
Astin í aðalhlutverkum
Fjórir strákar ætla að eyða sumrinu
til fjalla með leiðbeinanda, sem
reynist hið mesta hörkutól - en þá
grunarekki að þeirverði í stöðugri
lífshættu.
Hrikaleg áhættuatriði - frábær
myndataka. Frábær tónlist:
Bruce Hornsby, The Cult,
Cutting Crew o.fl.
Leikstjóiri: Jeff Bleckner
Föstudagskvöld kl. 9, og
þriðjudagskvöld kl. 9.
BARNASÝNING
PETER PAN
Frábær Walt Disney mynd
á sunnudaginn kl. 5.
ALLIR í STUÐI
(A Night on the Town)
Splunkuný og meiriháttar grín-
mynd, gerð af hinum hugmyndaríka
Chris Columbus en hann og
Steven Spileberg unnu að gerð
myndanna Indiana Jones og
Goonies.
Það er ekki að sökum að spyrja ef
Columbus kemur nálægt
kvikmynd, þá verður útkoman
stórkostleg.
Aðalhlutverk: Elisabet Shue, Maia
Brewton, Keith Coogan og
Anthony Rapp.
Leikstjóri: Chris Columbus.
Sunnudagskvöld kl. 9
og mánudagskvöld kl. 9.