Bæjarins besta - 17.08.1988, Blaðsíða 18
18
BÆJARINS BESTA
SMÁAUGLÝSINGAR
Varahlulir
Til sölu eru varahlutir í Mözdu
929, Mözdu 323 og Lödu.
Uppl. í síma7594 eftir kl. 19.
Eldhúsborð
Til sölu er lítið eldhúsborð
(40x60). Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 4178.
Barnavagn
Til sölu er vel með farinn
Emmaljunga barnavagn með
aukahlutum.
Uppl. í síma 4774 á kvöldin.
Tölva
Til sölu er MSX tölva ásamt
leikjum og leiðbeiningabók á ís-
lensku. Selst á kr. 9.000,-
Uppl. gefur Halldór í síma 3954.
Stolinn jakki
Þú, sem stalst svörtum leður-rú-
skinns kögurjakka úr partýinu
hjá mér, föstudaginn 12. ágúst,
ert vinsamlegast beðin(n) að
skila honum á sama stað, svo
komist verði hjá því að kæra at-
burðinn. Ég veit hver þú ert.
Eigandi.
Dagmamma
Óskum eftir dagmömmu fyrir
Jóhönnu Bárðar (14 mánaða)
fyrir hádegi, frá 1. september
n.k.
Uppl. í sím 3215 (Heiða).
Eldavél
Til sölu er eldavél með blásturs-
ofni og grilli.
Upplýsingar í síma 7319.
Barnfóstra
Óska eftir stúlku til að koma
heim 5 daga í viku og líta eftir 2
börnum, frá kl. 17, í 3-4 klst.
Upplýsingar í síma 3261.
Saab 99
Til sölu er Saab 99, árgerð 1974.
Óskoðaður, fæst fvrir lítinn
pening.
Upplýsingar í síma 3431.
Barnapössun eftir hádegi
Vantar barnapössun fyrir
tveggja ára barn, eftir hádegi í
vetur. Upplagt fyrir skólastelpu,
sem er búin í skólanum um há-
degið.
Upplýsingar í síma 4225.
Einstaklingsíbúð óskast
Stálheppnum leigusala býðst að
leigja einstaklega reglusamri 24
ára gamalli stúlku með hjálpar-
sveitardellu.
Sit við síma 3682 (heima) og 3092
(vinnu).
Vala Dröfn Hauksdóttir.
Willy's ”46
Til sölu er ”46 módelið af Willy’s
jeppa. Skoðaður ”88. Gengur
vel, kram gott. Viðarklæddur að
innan. Bíll með sál.
Upplýsingar í síma 3467.
fe
» iii ..
TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL
HRANNARGÖTU 2, ÍSAFIRÐI
SÍMI 94-3940
F asteignavidskipti
Hafraholt 28: Ca. 143 m2 nýlegt raðhús, ásamt bílskúr.
Einbýlishús/raðhús
Engjavegur 11:170,5 m2 einbýlishús
á tveimur hæðum ásamt bílskúr og
ræktaðri lóð.
Brautarholt 14:160 m2 einbýlishús á
einni hæð ásamtbílskúr.
Seljalandsvegur 102 (Engi): Ný
byggt einbýlishús á tveimur hæðum,
stórar suðursvalir. 2.700 m2 erfða-
festuland.
Isafjarðarvegur 4: Einbýlishús á
tveimur hæðum. stór lóð.
Seljalandsvegur 30: Ca 175 m2 ein-
býlishús á þremur pöllum, ásamt
bílskúr.
Hafraholt 28: Ca. 143 m2 nýlegt
raðhús, ásamtbílskúr.
Hlíðarvegur6:Ca. 170m2einbýlishús
áþremurhæðum.
Móholt 2: 140 m2 einbýlishús á einni
hæð, ásamtbílskúr.
Fagraholt 5: Einbýlishús á einni hæð
ásamtbílskúr.
Norðurvegur 2: 2x65 m2 einbýlishús
á tveimur hæðum ásamt kjallara.
Eignarlóð.
4-6 herbergja íbúðir
Mjógata 5: Ca 150 m2 7 herb. íbúð á
tveimur hæðum ásamt risi og kjallara.
3ja herbergja íbúðir
Aðalstræti 32:70 m2 íbúð á efri hæð í
austurenda, ásamt kjallara.
Smiðjugata 9:85 m? íbúð á neðri hæð
í tvíbýlishúsi ásamt ræktaðri eignarlóð
og 50% af kjallara.
Hrannargata 9:100 m2 efri hæð í tví-
býlishúsi.
Smiðjugata 8: Ca 40 m2 einbýli, ásamt
kjallara.
Stórholt 11:82 m2 íbúð i fjölbýlishúsi.
Stórholt 11:75 m2 íbúð í fjölbýlishúsi.
Stórholt 13:75 m2 íbúð í fjölbýlishúsi.
Stórholt 13:75 m2 íbúð í fjölbýlishúsi.
2ja herbergja íbúðir
Mjógata 5:62 m2 íbúð á efri hæð i tví-
býlishúsi ásamt kjallara.
Engjavegur 33: fbúð á n.h. í tvíbýlis-
húsi.
Tangagata 8a: Ca. 50 m2 ibúð á neðri
hæð í steinhúsi, asamt 1/2 kjallara.
Ýmislegt
Mjallargata 1: fbúðir í glæsilegu fjöl-
býlishúsi sem verið er að reisa í hjarta
bæjarins.
Veiðarfæraskemma á Sundahöfn:
Hálft bil að sunnanverðu.
Fjarðarstræti 11: 85 m2 íbúð á efri
hæð í tvíbýlishúsi ásamt hálfum kjall-
ara.
Hreggnasi 3: 2x75 m2 íbúð á e.h. í
tvíbýlishúsi ásamt risi og hluta af kjall-
ara.
Túngata 17: Ca. 80 m2 íbúð áefri hæð
í tvíbýlishúsi. Mikið uppgerð.
Hreggnasi 3:85 m2 íbúðán.h. í tvíbýl-
ishúsi ásamt 1/2 kjallara.
Eignir Guðmundar Marsellíussonar á
Suðurtanga, sem eru:
1. Suðurtangi 1, smiðjuhús, 165m2.
2. Suðurtangi 2,
a) Atvinnuhúsnæði (H-prent) 238 m2
b) Trésmíðaverkstæði280m2
c) Viðgerðaverkstæði 220 m2
d) Timburgeymsla 50 m2
e) íbúðarhúsnæði 360 m2
3. Suðurtangi 4, 50 tonna slippur
ásamt mannvirkjum.
Eignirnar geta selst að hluta til eða í
einu lagi.
Einnig er til sölu sumarbústaður á
fallegum stað I Tunguskógi.
Bílskúr að Stekkjargötu 27, Hnífsdal.
Afhending strax.
Lítið sumarhús að Sæbóli, Aðalvik.
SMÁAUGLÝSINGAR
Sófasett
Til sölu er sófasett, vel með farið,
blátt að lit. P.e. fjögurra sæta sófi
og tveir stólar á snúningsfæti.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 7384, kl. 18-22.
Til sölu
Til sölu eru hraðbátur (skutla)
með kerru, án mótors, og Land
Rover ”72 bensín.
Uppl. í síma 4447 eftir kl. 19.
Golfkylfur
Til sölu eru golfkylfur.
Upplýsingar í síma 7234.
Ensk-íslensk orðabók
Ensk-íslensk orðabók, merkt
Guðrún Arnardóttir, fannst í
gistihúsinu Langaholti á Snæ-
fellsnesi.
Eigandi getur vitjað hennar í
síma 93-56789.
Haglabyssa
Óska eftir að kaupa tvíhleypu.
Upplýsingar í síma 3948 (Gísli
Hjartarson).
Ibúð óskast
Tveggja til þriggja herbergja
íbúð óskast á leigu frá 1. sept-
ember, á ísafirði.
Upplýsingar í síma 4976.
Suzuki TS 50
Til sölu er Suzuki TS, 50 cubic,
árgerð 1986. Vel með farin.
Uppl. í síma 3197, eftir kl. 19.
Dagmamma
Dagmamma óskast fyrir V/i árs
stelpu sem fyrst.
Upplýsingar í síma 4587.
Barnfóstra
Vantar pössun fyrir tveggja ára
strák í vetur (kl. 13-17). Skipti-
pössun kemur til greina (2-6 ára).
Upplýsingar í síma 3135 á kvöld-
in (Ingibjörg).
Píanó
Til sölu er Kemble píanó.
Upplýsingar í síma 3303.
Barnavagn
Til sölu vel með farinn, stór Brio
barnavagn.
Uppl. í síma 3976 á kvöldin
(Rósa).
Subaru
Til sölu er Subaru 1600 GFT5,
árgerð 1980. Ekinn 90 þús. km.
Útvarp og segulband.
Uppl. í sfma 8142, á kvöldin.
Ibúð til Ieigu
Þriggja herbergja íbúð til leigu í
Stórholti.
Upplýsingar í símum 96-27552
og3136 á ísafirði.
RifliII
Til sölu vandaður riffill, Brno
Fox 222, með góðum kíki og
stálfestingum.
Uppl. í síma 3317 (Jón Ottó).