Bæjarins besta


Bæjarins besta - 12.04.1989, Qupperneq 24

Bæjarins besta - 12.04.1989, Qupperneq 24
Þegar tíminn er naumur... Ekkert uppvask! Allt sem maginn girnist ís-hvenærsemer Matur til að borða á staðnum - eða taka heim Fjölskylduskammtar- Ungfrú Vestfirdir 1989: Guðbjörg hlutskörpust EPPNIN um titilinn fegurðardrottning Vestfjarða 1989 fór fram í veitingahúsinu Uppsölum síðastliðið laugardags- kvöld. Guðbjörg Hilmarsdóttir 18 ára starfsstúlka á barna- heimili varð hlutskörpust. Vinsælasta stúlkan var kjörin Jóna Hrund Jónsdóttir 22 ára afgreiðslustúlka, einnig frá ísafirði. BB óskar þeim stöllum til hamingju með titlana. Sjá nánar frétt inni í blaðinu. Opnum á föstudag kl. 17 líkamsræktarstöð í húsi Ræktarinnar. Opið hús á fímmtudag._____________ Veri ð velkomin og kynnið ykkur aðstöðuna. Studíó-DAN S 4022 Mikill meirihluti viidi kosningu - um hvort ný kirkja eigi að rísa framan við sjúkrahúsið eða ekki s ISAFJARÐARSÖFNUÐUR hélt aðalsafnaðarfund sinn síðastliðinn sunnudag í ísafjarð- arkapellu. Fftir að reikningar höfðu verið lagðir fram og skýrsla starfsársins lesin var lögð fram tillaga um að skorið yrði úr ágreiningi innan safnaðarins um staðarval nýrrar kirkju með al- mennri atkvæðagreiðslu sem fram færi 29. apríl þar sem spurt yrði hvort söfnuðurinn styddi ennþá fyrri samþykktir um að reisa kirkju á lóðinni framan við nýja sjúkrahúsið. Eftir nokkrar umræður kom fram breytingartillaga á orðalagi' sem var samþykkt og orðrétt hljóðaði endanleg tillaga þannig: „Aðalsafnaðarfundur ísa- fjarðarsóknar haldinn 9. apríl 1989 samþykkir að efna til al- mennrar atkvæðagreiðslu í söfn- uðinum végna ágreinings í bygg- ingar og löðamálum og verði þar spurt svo: Vilt þú að ný sóknar- kirkja verði byggð á uppfylling- unni framan við nýja sjúkrahús- ið? (Svara á með krossi við já eða nei.) Fundurinn lítur svo á að úrslit atkvæðagreiðslunnar séu bind- andi um stefnu safnaðarins í þessu máli.“ Mikill meirihluti fundar- manna, eða 126, greiddu at- kvæði með þessarri tillögu en 8 voru á móti og 2 seðlar voru auð- ir. Ennfremur var ákveðið að fresta aðalsafnaðarfundi til 7. maí en þar munu úrslit atkvæða- greiðslunnar verða kynnt. Kransakökur fyrir fermingarnar. Munið að panta tímanlega. Silfurgata 11 — Sími 94-4770

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.