Morgunblaðið - 25.09.2020, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 25.09.2020, Qupperneq 35
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2020 MORGUNBLAÐIÐ 35 Eldhúsinnréttingar Fríform ehf. Askalind 3, 201 Kópavogur. 562–1500 Friform.is 2 0 0 0 — 2 0 2 0 Mán. – Fim. 10–18 Föstudaga 10–17 Laugardaga 11–15  SJÁ SÍÐU 36 Borð úr Tekk Habitat nýtast vel í sveitinni. Gluggarnir voru stækkaðir til að hleypa birtunni betur inn og til að sjá sögufrægar slóðir sem eru nálægt húsinu. Fallegur blár litur á vegg í eldhúsinu. Gunnar hannaði og smíð- aði hillurnar í húsinu. Vera Wonder Sölva- dóttir og hundurinn hennar Kolka. Veru Wonder finnst gott að eiga athvarf í sveitinni. „Við byrjuðum að nota húsið í mars um leið og það var tilbúið og ég hef eytt ómældum tíma þar síðan. Ég notaði það mikið sem athvarf frá kórónu- veirunni með stelpurnar mínar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.